Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 170
and óf gegn því að lík am leg ein kenni kvenna gerðu þær óhæf ar til stjórn -
mála þátt töku hafi ,,lít il áhrif“ haft (bls. 37). Í því sam bandi má nefna rit
Johns Stu arts Mill, Kúg un kvenna, sem Sig ríð ur staldr ar reynd ar við síð -
ar í rit gerð inni (bls. 188–189). Kúg un kvenna kom út árið 1869 og hafði
gíf ur leg áhrif um alla Norð ur álfu og þar á með al á Ís landi þar sem rit ið
kom út í ís lenskri þýð ingu Sig urð ar Jón as son ar frá Eyj ólfs stöð um í
Húna þingi alda móta ár ið 1900. Mill tel ur, eins og fleiri áhrifa menn í þjóð -
fé lags um ræð unni á þess um tíma, að þrátt fyr ir lík am leg an mun karla og
kvenna sé eng inn eðl is læg ur mun ur á and leg um eig in leik um kynj anna, ef
mun ur inn sé ein hver þá stafi hann af þeim mis mun andi að stæð um sem
kyn in búi við í þjóð fé lag inu en ekki af ein hverj um eðl is bundn um eig in -
leik um. Það sé því ekk ert eðl is lægt sem þurfi að hamla því að kon ur beiti
sér á mörg um sömu svið um og karl ar, þar á með al í stjórn mál un um. Hug -
mynd ir sem þess ar höfðu áhrif hér á landi, þær settu eðl is orð ræð unni
skorð ur og spegl ast í hug mynd um kven rétt inda sinna á Ís landi í upp hafi
20. ald ar.11 Reynd ar er at hygl is vert að það skuli hafa ver ið ís lensk ur
sveita mað ur sem þýddi þetta höf uð rit kvenna bar átt unn ar yfir á ís lensku.
Það kem ur heim og sam an við grein ingu Sig ríð ar; hinn sanni Ís lend ing ur
var karl mað ur sem lét sveita líf ið lönd og leið og braust til mennta, áhrifa
og valda í borg ara legu sam hengi. Til gang ur eðl is orð ræð unn ar var einmitt
að treysta og styrkja yf ir burða stöðu þessa nýja valda hóps í ís lensku þjóð -
lífi og hon um til heyrðu ekki sveita menn eins og Sig urð ur Jón as son frá
Eyj ólfs stöð um.
Ís lensk kvenna bar átta og hug mynd ir um eðli og hlut verk kvenna
Á þeim kenn inga grunni sem hér hef ur ver ið fjall að um bygg ir Sig ríð ur
grein ingu sína á orð ræð unni um eðli og hlut verk kvenna á þeim um brota -
tím um í mót un ís lenska þjóð rík is ins sem rit gerð in tek ur til. Hún fjall ar
ítar lega um kvenna bar átt una á þess um tíma og þó að Sig ríð ur taki þar
fyrir við fangs efni sem aðr ir fræði menn hafa einnig fjall að um hef ur hún
engu að síð ur margt nýtt fram að færa. Kem ur þar að minnsta kosti tvennt
til: vel út færð teng ing Sig ríð ar á hug mynd um kvenna bar átt unn ar og þeim
hug mynd um sem lágu til grund vall ar mót un ís lenska þjóð rík is ins, og
vönd uð heim ilda vinna þar sem stuðst er við heim ild ir sem áður hafa lít ið
ver ið not að ar í þess ari um fjöll un (sjá t.d. bls. 202–203).
Rann sókn ar spurn ing ar Sig ríð ar í þess um hluta rit verks ins eru: Með
hvaða hætti flutt ist und ir ok un kvenna úr gamla sam fé lag inu yfir í hið lýð -
ræð is lega nú tíma ríki og hvern ig tengd ist það þró un þjóð ern is stefn unn ar?
valur og sigríður dúna 454 skírnir
11 John Stu art Mill, Kúg un kvenna (Reykja vík: Hið ís lenzka bók mennta fé lag
1997). Sjá einnig ,,For spjall“ Auð ar Styr kárs dótt ur í sama riti, bls. 9–65.