Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 144

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 144
kom ið út nokk ur viða mik il verk um drótt kvæði, bók Frank sjálfr ar Old Nor se Court Poetry. The Drótt kvætt Stanza (1978), Scald ic Poetry eft ir Tur ville-Petre (1976), Det norrøne fyr stediktet eft ir Norð mann inn Bjarne Fidjestøl (1982) og magn um opus Hans Kuhn, Das drótt kvætt (1983). Frank benti og í grein sinni á þau svið fræð anna sem lítt væru könn uð; hún nefndi að mik il vægt væri að verk ein stakra skálda væri skoð uð í heild sinni svo varpa mætti skýr ara ljósi á ein stak lingsein kenni og fram lag hvers skálds til hefð ar inn ar. Jafn framt tók hún fram að rann sókn ir vant - aði á því um hverfi sem skáld in spruttu úr og þeim að stæð um sem þau iðk uðu list sína við, um flest nafn greind skáld væri lít ið vit að ann að en nafn ið! En efst á óska lista fræði manna á ní unda ára tug síð ustu ald ar var óneit an lega ný fræði leg heild ar út gáfa drótt kvæða. Bjarne Fidjestøl hélt er indi á Sjötta al þjóð lega forn sagna þing inu á Hels ingja eyri 1985 þar sem hann rifj aði upp að fjór um ára tug um fyrr hefði Jón Helga son sett fram hug mynd ir um nýja drótt kvæða út gáfu og taldi Fidjestøl að með því að áhugi á drótt kvæð um færi sí vax andi væri mál til kom ið að end ur vekja um ræðu um slíka heild ar út gáfu.2 Hann rakti í stuttu máli helstu vand - kvæði: Verk efn ið er risa vax ið og taldi Fidjestøl að það yrði ekki unn ið nema af hópi fræði manna. Varð veisla kvæð anna vek ur líka upp mörg áli- ta mál. Flest þeirra eru varð veitt sem stak ar vís ur sem vitn að er til í lausamáls verk um. Oft ast hef ur því út gef andi ekki neinn að gang að kvæð - inu sem heild held ur end ur skap ar hann það með því að raða sam an brot - um sem geta ver ið feng in úr fleiri en einu prósa verki. Þá eru heim ild ir ekki ætíð á einu máli um hverj um vís ur skuli eign aðar. Fidjestøl taldi að leggja ætti texta fræði lega nálg un til grund vall ar nýrri út gáfu frem ur en að miða við að end ur gera heil leg kvæði úr brot um eða að af marka höf und - ar verk ein stakra skálda. Hann lagði þó áherslu á að slíkt verklag, þar sem geng ið yrði út frá vitn is burði hand rita um hverja ein staka vísu, girti ekki fyrir að um leið mætti gera grein fyr ir heild hvers kvæð is eða höf und ar - verki til tek ins skálds. Jafn framt ætti að leit ast við að draga fram við töku - sögu kvæð anna eins og hún birt ist í hand rita geymd inni, t.d. þeg ar glögg - ir skrif ar ar gera breyt ing ar á texta. Nú, tæp um 20 árum eft ir að Fidjestøl vakti máls á nýrri áætl un um drótt kvæða út gáfu, hill ir und ir að slíkt verk líti dags ins ljós, því á fimmta tug sér fræð inga vinna þessi miss er in við að rann saka texta allra drótt - kvæða og búa þau til prent un ar und ir stjórn fimm fræði kvenna í jafn - mörg um lönd um og þrem ur heims álf um. Fyr ir hug að er að út gáf an taki svanhildur óskarsdóttir428 skírnir 2 um 1985, bls. 157–196. Ég þakka Sverri Tómassyni og Valgerði Ernu Þorvaldsdóttur góðar ábendingar við samningu þessarar greinar. 2 Bjarne Fidjestøl: „On a New Ed ition of Scald ic Poetry.“ The Sixth International Saga Con fer ence 28.7.–2.8.1985. Works hop papers I. Kaup manna höfn 1985, bls. 319–331.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.