Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 145

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 145
yfir níu bindi og að þau fyrstu komi út á ár inu 2006 en jafn framt er stefnt að raf rænni út gáfu. Vinnu við út gáf una er að nokkru leyti hag að í sam - ræmi við til lög ur Fidjestøl sem lagði til að kvæð un um yrði skipt í flokka eft ir varð veislu þeirra og þannig hafa rit stjór arn ir skil greint átta flokka, allt frá kvæð um sem varð veitt eru í kon unga sög um til rúna kvæða. Áætl - að er að efn is skip an bind anna níu fylgi í höf uð atr iðum flokka skipt ing - unni.3 Höf und ar þeirra tveggja rita sem hér eru til um fjöll un ar, þær Guð rún Nor dal og Di ana Whaley, eru með al að al rit stjóra nýju út gáf unn ar og þess má geta að þær mennt uð ust einnig báð ar í Ox ford þar sem þær nutu leið - sagn ar Ursulu Dron ke. Segja má að bæk ur þeirra leit ist hvor um sig við að fylla í þau göt í þekk ingu okk ar á drótt kvæð um sem Ro berta Frank skil greindi í grein sinni og minnst var á hér að fram an, en þessi rit sitja hvort á sín um enda þekk ing ar sviðs ins og eru mjög ólík. Verk Whaley er rann sókn og útgáfa á verk um Arn órs jarla skálds, sem uppi var á fyrri hluta 11. ald ar, með an Guð rún Nor dal leit ast í bók sinni við að draga upp mynd af mennt un og að stæð um skálda á 12. og 13. öld og þeirri menn - ingu sem verk þeirra spruttu af. Bók Whaley birt ir list eins skálds á önd - verðu því tíma bili sem drótt kvæða skáld skap ur er iðk að ur en Guð rún hef ur áhuga á úr vinnslu hefð ar inn ar á síð ari hluta tíma bils ins og reyn ir að hafa alla skálda stétt ina und ir í rann sókn sinni. Af hæfi legri létt úð mætti því kalla rann sókn hennar meg in d lega en rann sókn Whaley eig ind lega. Skáld ið Arn ór Jarla skáld ið Arn ór er eitt nafn tog að asta skáld 11. ald ar. Hann var frá Hít - ar nesi, son ur Þórð ar Kol beins son ar sem einnig var skáld og þekkt ur fyr - ir að hafa att kappi við Björn Hít dæla kappa um hönd Odd nýj ar eykynd - ils Þor kels dótt ur, móð ur Arn órs. Þeg ar Arnór full orðn að ist hélt hann utan og stað fest ist um hríð í Orkn eyj um þar sem hann mægð ist við þá Orkn eyja jarla, Rögn vald Brúsa son og Þor f inn Sig urð ar son. Hann var við hirð þess síð ar nefnda um nokk urra ára skeið og virð ist hafa dvalist í Orkn eyj um fram yfir fall Rögn valds (um 1045) en skýt ur síð an upp koll - in um við norsku hirð ina í tíð Magn ús ar Ólafs son ar og föð ur bróð ur hans, Har alds Sig urð ar son ar. Um alla þessa höfð ingja á Arn ór að hafa ort dráp - ur, þar af tvær um Magn ús, og er út gáfa þess ara fimm kvæða uppistað an í bók Whaley. Slík út gáfa fel ur í sér dæmi gerð úr lausn ar efni þess sem freist ar þess að búa drótt kvæði til prent un ar. Dráp urn ar eru varð veitt ar í brot um í nokkrum kon unga sög um og/eða kon unga sagna sam steyp um, en einnig í skáldið og skáldin 429skírnir 3 Di ana Whaley o.fl.: Skald ic Poetry of the Scand in av i an Middle Ages. Ed itors’ Manu al. Second revised ed ition. Sid n ey 2002, bls. 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.