Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 169
ver ið inn an garðs, á heim il inu þar sem menn ing in átti heima, á með an
karl ar hafi bæði ver ið inn an garðs og utan, eltu kind ur upp um fjöll og
sóttu fisk í sjó. Þeir væru því tengd ir nátt úr unni og kon ur var að ar við að
fara inn á nátt úru svæði þeirra t.d. með sög um um tröll og huldu fólk sem
gætu gert þeim skrá veifu ef þær hættu sér út fyr ir tún garð inn. Hastr up
seg ir að þétt býl ið sem mynd að ist við strend ur lands ins á 20. öld inni hafi
ver ið á þessu nátt úru svæði karla það an sem þeir hefð bund ið reru til fisk-
j ar og því hafi kon ur sem flutt ust úr sveit um í þétt býl ið ver ið komn ar inn
á svæði karla þar sem við tek in við horf til þeirra, rétt indi og skyld ur,
dugðu ekki leng ur. Það hafi leitt af sér upp haf kvenna bar áttu á Ís landi.9
Þessi grein ing Hastr up er eng an veg inn óum deild, en hún er nefnd hér
vegna þess að um ræð an um tengsl kynj anna við menn ingu og nátt úru,
bæði al mennt og í ís lensku sam hengi, hef ur beina til vís un til um ræðu Sig -
ríð ar um eðli kvenna og mik il vægi þeirr ar hug mynd ar í mót un þjóð ern -
is hug mynda og kyn gerv is á Ís landi á þeim tíma sem rit gerð in tek ur til.
At hygl is vert væri ef Sig ríð ur skoð aði gögn sín og álykt an ir um eðli kvenna
og mik il vægi þess í ljósi þess ar ar um ræðu.
Hvað varð ar önn ur at riði í kenn inga grunni rit gerð ar inn ar má nefna
að þeg ar Sig ríð ur fjall ar um hvern ig kon ur hafi ver ið skil greind ar í and -
stöðu við ,,hið al menna (karllæga) norm“ (bls. 36) þá nefn ir hún hvergi
Simo ne de Beauvo ir sem um bylti hugs un manna að þessu leyti með bók
sinni Le deuxième sexe árið 1949. Einnig má benda á um fjöll un breska
mann fræð ings ins Jeans La Fontaines um hvern ig lík am leg ein kenni
manna eru ,,góð til að hugsa með“ og því heppi leg tæki til að tjá fé lags -
leg an og menn ing ar leg an mis mun kynj anna.10 Þetta sjón ar horn und ir -
bygg ir enn frek ar það sem Sig ríð ur nefn ir, og vís ar þar til breska sagn -
fræð ings ins Le onore Dav idoff, að það hafi ekki ver ið líf fræði kvenna sem
slík sem úti lok aði þær frá þátt töku í stjórn mál um held ur það að líf fræði
þeirra var gef in ákveð in merk ing. Það vís ar einnig til þess hvern ig móð -
ur hlut verk kvenna hef ur víða ver ið tákn gert og sam sam að skil grein ingu
manna á þjóð inni eins og Sig ríð ur ger ir grein fyr ir. Af því leið ir að enn þá
mik il væg ara verð ur að hafa taum hald á kon um og setja þeim skorð ur því
ekki geta tákn full valda og frjálsra þjóða hag að sér hvern ig sem er. Það er
einmitt eðl is orð ræð an, sem Sig ríð ur grein ir svo vel, sem ís lensk ir þjóð -
ern is sinn ar not uðu til að hafa taum hald á ís lensk um kon um, þess um mik -
il vægu tákn um sjálfr ar þjóð ar inn ar.
Hins veg ar er ekki unnt að taka und ir með Sig ríði þeg ar hún seg ir að
hinn sanni íslendingur 453skírnir
9 Kirst en Hastr up, ,,Male and Female in Iceland ic Cult ure: A Prelimin ary
Sketch“, í Kirst en Hastr up: Is land of Ant hropology. Stu dies in Past and Pres ent
Iceland (Óðinsvéum: Oden se Uni versity Press, 1990), bls. 269–282.
10 Jean La Fontaine 1981, „Domest ication of the Savage Male“, í Man 16 (3), bls.
333–349.