Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 63
þótt Jón hafi að öll um lík ind um numið hana á því máli í önd verðu. Dul ar fullt er og hvern ig Jóni sjálf um er skot ið inn í sög una og skóla fé laga hans gef ið sama nafn og þeir að greind ir með þeim hætti sem um get ur, en hér verð ur ekki reynt að finna skýr ingu á því at riði. Í til svari bróð ur Jóns, þ.e. orðs kviðn um „ljótr draumr er oft fyr ir litlu“, felst vita skuld nokk ur grá glettni í ljósi þess sem síð an ger ist,17 en e.t.v. kenn ir meiri al vöru þar sem minnst er á högg orm inn asp is, og má þar jafn vel greina leif ar um ein hvern siða lær dóm. Hala brodd ur inn með hið dauð lega eit ur er að því er virð ist hlið stæðu laus í lýs ing um á asp is í mið alda rit um. Er engu lík ara en að þarna hafi sporð dreki vik ið fyr ir asp is, og er hugs an - legt að tákn gildi ráði þess um um skipt um. Um asp is stend ur ann - ars víðs veg ar skrif að að hann haf ist við í myrkri holu og þrýsti öðru eyra sínu við jörðu og stingi hala sín um í hitt til að forð ast veiði menn sem reyna að kveða hann fram úr fylgsninu, en vegna þessa hátt ern is var asp is líkt við menn þá sem hlýða ekki á rödd guðs og var téð um veiði mönn um jafn að til pré dik ara guðs orðs sem reyna að leiða guð leys ingja til ljóss ins.18 Af til brigð um Jóns og Petr ar ca virð ist mega ætla að hin lat neska frum saga hafi ver ið álit in víti til varn að ar þeim sem ganga gá laus ir á vegi glöt un ar inn ar. Ekki verð ur kom ist hjá því að at huga tákn - gildi ljóns ins í því sam hengi, en þar var einn ritn ing ar stað ur öðr um kunn ari og lýk ur með hon um þess um vanga velt um um Bologna - æv in týri Jóns bisk ups: „Djöf ull inn geng ur um sem öskr andi ljón, leit andi að þeim, sem hann geti gleypt.“ (I. Pét urs bréf 5, 8.) „djöfullinn gengur um …“ 347skírnir 17 Svip uð kald hæðni fylg ir orðs kviðn um í þjóð sögu á 19. öld. Sjá Sig urð ur Nor - dal (útg.), Sagna kver Skúla Gísla son ar (Reykja vík 1947), s. 119. 18 U. Schwab, „Die Bedeutungen der Asp is und die Verwandl ungen des Marsus,“ Épopée animale, fable, fabli au. Act es du IVe Coll oque de la Société Internationale Ren ar dienne, Evr eux, 7–11 sept em bre 1981, útg. G. Bi anciotto og M. Sal vat (Par ís 1984), s. 549–563.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.