Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 146

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 146
Snorra-Eddu og í þriðju og fjórðu mál fræði rit gerðinni. Sam an lagð ur han- d rita fjöldi þess ara verka er á fimmta tug, eins og fram kem ur í töfl um á bls. 317–323, og ekki lít ið verk að kanna texta þeirra allra. Heiti kvæð - anna (nema Har alds drápu) eru kunn úr heim ild um og ör uggt þyk ir að trúa þeim vitn is burði að Arn ór sé höf und ur þeirra. En þar með er ekki sagt að fað erni hverr ar ein ustu vísu sé haf ið yfir vafa, t.d. eru sum ar vís ur eign að ar fleiri en einu skáldi í mis mun andi heim ild um. Þeg ar út gef andi hef ur ákvarð að hvaða vís ur heyra til höf und ar verki Arn órs verð ur hann að taka af stöðu til þess í hvaða kvæð um til tekn ar vís ur eiga heima og eins verð ur að skera úr um hvern ig vís urn ar rað ast inn an hvers kvæð is. Di ana Whaley dreg ur hvergi dul á þau vafa mál sem upp koma og fjall ar skýrt og ít ar lega um all an vitnisburð hand rita, bæði texta geymd þeirra og upp lýs - ing ar um sam setn ingu kvæð anna. Bók sinni skipt ir hún í tvo hluta, inn - gang (bls. 3–98) og texta (bls. 101–316) en aft an við eru við auk ar og skrár. Fyrsti kafli inn gangs ins er helg að ur þeim verk um sem hafa varð veitt kveð skap Arn órs og hand rit um þeirra og er sú um ræða und ir staða text - ans sem prent að ur er í II. hluta. Text inn er raun ar sett ur tvisvar fram fyrir les and ann. Á bls. 113–135 prent ar Whaley all ar vís urn ar með þeim texta sem hún tel ur réttast an og eins og hún tel ur að þær hafi rað ast upp í kvæð in, ásamt enskri þýð ingu í hægri dálki. Þessi upp setn ing hent ar vel þeim les end um sem vilja kynna sér kveð skap Arn órs án þess að kafa djúpt í texta geymd og vanda mál varð veisl unn ar. Þess má líka geta hér að umbrot bók ar inn ar og út lit er eink ar að lað andi og vel unn ið og á ekki lít - inn þátt í því hve vel fer um text ann. Á bls. 137–316 eru hver vísa prent - uð á nýj an leik, en nú með öll um þeim fræði lega far angri sem hægt er að óska sér. Fyrst er get ið um heim ild ir hverr ar vísu og svo er sam hengi vís - unn ar í lausa máls verk un um lýst. Þá er vís an prent uð bæði staf rétt eft ir einu að al hand riti og með texta út gef and ans en þar er að al hand rit ið stun- d um leið rétt eft ir öðr um hand rit um og auk þess er staf setn ing sam ræmd til málstigs 11. ald ar. Þar sem út gef andi hef ur séð ástæðu til leið rétt inga sem ekki fá stuðn ing af neinu hand riti hef ur hún gef ið það til kynna með skáletri. Þar á eft ir er vís an tek in sam an og þýdd á ensku og síð an fylg ir les brigða skrá og ít ar leg ar skýr ing ar. Skemmst er frá því að segja að hér er kom in góð und ir stöðu út gáfa allra þeirra vísna sem Arn óri eru rétti lega eign að ar að mati út gef anda, þar sem all ur vitn is burð ur hand rita sem tex- ta gildi hafa ligg ur fyr ir og auð velt er fyr ir les anda að sjá hvern ig texti út - gef and ans verð ur til. Þetta síð ast nefnda er sér stak lega mik il vægt vegna þess að al mennt er við ur kennt að hjá leið rétt ing um verði ekki kom ist í út - gáfu á drótt kvæð um, enda eru kvæð in mis vel varð veitt, en hins veg ar grein ir fólk á um hversu langt eigi að ganga í slík um leið rétt ing um. Di ana Whaley ger ir hvergi al menna grein fyr ir þeirri stefnu sem hún fylg ir þeg - ar hún vík ur frá að al texta en rök styð ur val les hátta hins veg ar oft ast í skýr ing um með hverri vísu. Af þeim má sjá að hún fet ar milli veg, leit ast svanhildur óskarsdóttir430 skírnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.