Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 84
sér rétt indi. Sam fé lag ið er hvorki raun veru legra né óraun veru legra en ein stak ling ur inn, einka eign ar rétt ur er ekki alltaf besta trygg ing fyr ir frelsi o.s.frv. Svo má breikka hinn nífalda veg, gera hann bæði tí- og ellefu fald an. Tí unda braut in er svona: Hafi Jóna orð ið fokrík á frjáls um mark aðsvið skipt um þá stafar ríki dæmi henn ar m.a. af því að flest ir borg ar ar hafa að minnsta kosti í reynd sætt sig við leik regl ur hins frjálsa mark að ar.29 Slíkt at ferli er ekki sjálf sagt, eng in ástæða er til að telja leik regl urn ar í anda nátt úru legra rétt - inda. Í of aná lag kann henni að hafa græðst fé vegna þess að fólk í henn ar sam fé lagi er alið upp við vinnu semi og skyldu rækni.30 Ég fæ ekki séð að hægt sé að reikna fram lag hvers og eins uppalenda. Því verð ur að líta á ágóð ann af góðu upp eldi sem sköp un ar verk heild ar inn ar. Gagn stætt þessu tal ar Nozick eins og hægt sé að mæla fram lag hvers og eins til auð sköp un ar en það er aug ljóslega rangt (Nozick 1974: 186–189). Segj um að það sé efna hags lega hag - kvæmt fyr ir þjóð að vera mælt á til tekna tungu. Hvern ig er hægt að deila þeim ágóða á sér hvern ein stak ling eft ir fram lagi hans? Sagt er að ekki sé vit að hvað valdi 70% af hag vexti Band aríkj anna (Chom sky 1996). Er ekki álíka lít ið vit að um upp haf alls auðs á jarð ar kringl unni? Þýð ir þetta að Jóna standi í þakk ar skuld við sam borg ara sína? Nozick myndi ekki sam þykkja það. Hann and æfði hug mynd inni um slíka þakk ar skuld og not aði ýmis skemmti leg dæmi máli sínu til stuðn ings. Ég leyfi mér að búa til dæmi sem lík ist dæm um Nozicks: Hugsum okk ur mann sem sóp ar göt ur af eig in frum - kvæði. Nozick hefði sagt að íbú arn ir skuldi hon um strangt tek ið ekk ert því þeir hafi ekki beð ið hann um þessa þjón ustu (Nozick stefán snævarr368 skírnir 29 Auð vit að gætu þeir ver ið harðsoðn ir komm ún ist ar sem vilja mark að inn feig an. En ef þeir hegð uðu sér ekki yf ir leitt í sam ræmi við regl ur mark að ar ins er vand - séð hvern ig Jóna hefði orð ið svona rík. 30 Bæði þess ar mögu legu stað reynd ir og ým is legt sem fyr ir bar á átt földu leið inni ger ir að verk um að við get um tal að um „þjóð ar bú“ með góðri sam visku. Í sum - um til vik um get ur ver ið frjótt að sjá hag kerf ið sem heild, þjóð ar bú, önn ur þar sem frjórra er að sjá það sem summu af ein stök um búum. Berj ist þjóð upp á líf og dauða í rétt látu stríði er henni lífs nauð syn að líta á hag kerf ið sem þjóð ar bú. Hug tak ið „þjóð ar bú“ er ekki fals hug tak frem ur en hug tak ið „fé lags legt rétt - læti“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.