Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 29
manna höfn en að loknu námi sínu þar 1673 lagð ist hann í flakk og „vals aði“, eins og sagt var um iðn að ar menn, næstu fjög ur árin um Pól land, Þýska land, Hol land, Aust ur ríki, Ung verja land og Sviss, uns hann hélt aft ur til Ís lands árið 1677.56 Þar gerð ist hann bóndi og hrepp stjóri á Ósi í Stein gríms firði og var enn á lífi 1712. Lík - legt má telja að Ás geir hafi eink um bjarg að sér á dönsku og þýsku á með an hann var er lend is en hvort hann hef ur nýtt sér þá kunn - áttu sína þeg ar heim var kom ið er alls óvíst. Hinn ferða lang inn, Jón Ólafs son Ind íafara, hef ur nú þeg ar ver ið minnst á nokkrum sinn um, enda eru heim ild ir um óvana legt líf hans og sam tíð bæði mikl ar og traust ar. Þær vitna ekki síst um mikla at hygl is gáfu og fróð leiks fýsn Jóns, sem velti með al ann ars fyr ir sér blöndu tamíls og portú gölsku sem töl uð var í dönsku ný lend unni Trankeb ar á Ind landi.57 Af ævi sögu hans má sjá að óform lega mennt un sína nýtti hann sér og bregð ur sú frá sögn um leið upp fróð legri og skemmti legri þjóð lífs mynd. Eft ir Ólafi, syni Jóns Ind íafara, er höfð eft ir far andi lýs ing á síð ustu ævi ár um hans í Eyr ar dal í Álfta - firði: En þá hans elli burð ir meir og meir á juk ust, svo hann gat ei með hönd - unum þjón að, tók hann ung ar stúlk ur og pilta til kenslu á bók að læra að lesa og skrifa, sem og áður fyrri á vet urn ar með an í sín um bú skap var. Því þessi mað ur var þar til nátt úr að ur alt frá sín um barn dómi, sem lesa má fram an til í þess ari bók, svo marg ur góð ur mað ur og kvenn per sóna eru fyr ir hans til sögn [vel iðk uð] í bók leg um ment um og góð um sið um, sem hann sín um skóla börn um í ung dómi til hjelt, með kristi leg um aga og um - vönd un, og [eru] nú orðn ar góð ar og guð hrædd ar per són ur.58 Al múga mað ur inn, hinn víð förli æv in týra mað ur, var með öðr um orð um einnig fróm ur upp alandi og fræð ari og ekki er loku fyr ir það skot ið að í kennslu sinni hafi hann stund um laum að inn dönsku eða ensku orði. Jón Ind íafari er ef til vill ágæt is dæmi um það að þótt á Ís landi væri vissu lega stétt bund ið þjóð fé lag, þar sem mönn um voru oft sett ar mikl ar skorð ur, þá rúm að ist samt merki - erlend tungumál á íslandi… 313skírnir 56 Blanda V 1932–35: 1–21. 57 Jón Ólafs son 1908–1909: 291. Helgi Guð munds son 1979: 85–86. 58 Jón Ólafs son 1908–1909: 405–406.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.