Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 128
Dol metzschen und Fürbit der Heiligen, WA 30. II bd. Bls. 627–
646)9 er eitt merkasta rit sem samið hef ur ver ið um þetta mál.
Glímt við þýð ingu á fyrstu sex köfl um Róm verja bréfs ins
Hinn 9. októ ber 2001 ákvað stjórn Hins ís lenska Bibl íu fé lags að
ráð ast í að end ur skoða þýð ing una á bréf um Nýja testa ment is ins
frá 1981 og sam ræma önn ur rit Nýja testa ment is ins og til nefndi
okk ur dr. Guð rúnu Kvar an, for stöðu mann Orða bók ar Há skól -
ans, og séra Árna Berg Sig ur björns son, sókn ar prest og kenn ara
við guð fræði deild, í þýð ing ar nefnd. Í starfs samn ingi nefnd ar inn ar
stend ur: „Bibl íu þýð ing sú sem unn ið er að er kirkju biblía, sem
auk þess að grund vall ast á vís inda leg um þýð ing ar að ferð um, skal
taka til lit til ís lenskr ar hefð ar varð andi mál far og fram setn ingu en
jafn framt lif andi máls í sam tím an um.“ Í verk lýs ingu nefnd ar inn ar
stend ur enn frem ur: „Helstu þætt ir end ur skoð un ar inn ar eru þess -
ir: A. fleir tala per sónu- og eign ar for nafna er óbreytt (vér, þér, oss,
yður, vor, yðar). B. stefnt er að því að hvor ug kyn fleir tölu sé sett
í stað karl kyns fleir tölu þar sem fjall að er um bæði kyn in. C. stefnt
er að því að gera text ann frá 1981 læsi legri með því t.d. að leysa
upp stirðn að þýð ing ar mál (t.d. eign ar falls- og for setn ing ar liði) en
jafn framt er leit ast við að fylgja ís lensku bibl íu hefð inni sem mest.“
Nefnd in hef ur lok ið við að end ur skoða þýð ingu 17 bréfa Nýja
testa ment is ins og hef ur sent þau til um sagn arað ila en feng ið til -
tölu lega fá við brögð. Í nóv em ber 2003 sendi nefnd in frá sér til lögu
að þýð ingu fyrstu 6 kafla Róm verja bréfs ins og með því fylgdi inn -
gang ur og út list un á þýð ing ar ferl inu eft ir mig.10 Brýnt var að ein -
hver um ræða færi fram um mark mið end ur skoð un ar inn ar áður en
lengra væri hald ið. Af við brögð um við þess um köfl um má sjá að
menn eru eink um ósátt ir við það sem þeir nefna um orð un á kjar-
jón sveinbjörnsson412 skírnir
9 Sjá Ein ar Sig ur björns son, „Þýð ing ar að ferð ir Lúth ers“, Stu dia theolog ica is -
land ica 13 (1998), bls. 77–88.
10 Jón Svein björns son, „Merk ing ar svið og þýð ing ar. Rétt læti og rétt læt ing og
end ur skoð un á þýð ingu Páls bréfa (Eins kon ar inn gang ur að end ur skoð un á
þýð ingu Rm 1–6)“.