Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 38
1844 skrif aði hann langa rit gerð um Aar sa ger ne til Rygradens
Krumn ing sem hann lagði fram í verð launa sam keppni í lækn is -
fræði en fór heim til Ís lands árið 1846 án þess að ljúka prófi.
Sama ár sett ist hann að á föð ur leifð sinni að Jörva og bjó þar til
1866.6
Gera má ráð fyr ir því að á Jörva í Kol beins staða hreppi hafi
Helgi skrif að kennslu bók sína í mynd list, Ávís un um upp drátta-
og mál ara list ina. Af ýms um at rið um í text an um má ráða að rit -
gerð in geti ekki ver ið skrif uð á náms ár um Helga í Kaup manna -
höfn eins og talið hef ur ver ið fram að þessu,7 því að í 5. kafla hen-
n ar er tal að um Lærða skól ann í Reykja vík sem var ekki stofn sett -
ur fyrr en haust ið 1846, eft ir að Helgi var kom inn heim frá námi.
Ef rit hönd in á hand rit inu er bor in sam an við bréf frá Helga sem
varð veitt eru í Þjóð skjala safni virð ist hún, sem og orð fær ið, einna
lík ust rit hönd hans á bil inu 1848–1852 og kynni verk ið því að vera
frá þeim árum. Hugs ast get ur að rit gerð in hafi ver ið skrif uð í
tengsl um við hug mynd ir um að setja á stofn fast kenn ara emb ætti
í teikn ingu við Lærða skól ann í Reykja vík um eða upp úr 1848, en
ekk ert varð úr þeim áform um.8 Við það féll nið ur teikni kennsla í
skól an um og var teikn ing ekki kennd aft ur í Lærða skól an um fyrr
en um 1877. Ekki hef ur tek ist að finna beina fyr ir mynd Helga að
rit gerð inni, en ýmis at riði á hún sam merkt með dönsk um rit gerð -
um um þetta efni frá því á fyrri hluta 19. ald ar.9
Rit gerð Helga skipt ist í þrjá hluta. Fyrst kem ur inn gang ur sem
nefn ist „Að drag andi efn is ins“ og fjall ar um eðli og teg und ir teikni-
og mál ara list ar. Síð an koma meg in hlut ar rit gerð ar inn ar sem eru
gunnar harðarson322 skírnir
6 Um Helga má lesa hjá Jóni Sveins syni, pró fasti á Akra nesi, „Helgi Sig urðs son
prest ur á Set bergi og Mel um“, í Matth í as Þórð ar son, Ís lensk ir lista menn (Rit
List vina fjelags Ís lands, 1), Reykja vík, 1920, bls. 48–66. Sjá einnig Björn Th.
Björns son: Ís lenzk mynd list á 19. og 20. öld. Drög að sögu legu yf ir liti, I, Reykja -
vík, 1964, bls. 29–34.
7 Sbr. Björn Th. Björns son, tilv. rit., bls. 32.
8 Sbr. Björn Th. Björns son, tilv. rit., bls. 27.
9 Sjá um svip að efni Arn dís S. Árna dótt ir, „Formati ve Design Develop ments in
Iceland: The Herita ge of G.F. Hetsch“, Scand in av i an Jo urnal of Design Hi story,
13, 2003, bls. 68–85.