Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 129
na text um um rétt læt ingu af trú, svo sem Rm 1.17; 3.24, 26. Ég tel
nauð syn legt að frek ari um ræða fari fram um þýð ing ar starf ið.
Rétt lát ur, rétt læti, rétt læt ing
Sem dæmi um end ur skoð un á þýð ingu Nýja testa ment is ins má
skoða orð eins og rétt læti (dikai osy ne), rétt læta (dikai oo) og rétt -
lát ur (dikai os), sem öll koma víða fyr ir í Nýja testa ment inu, ekki
síst í bréf un um. Í orða bók Louw og Nida (fram veg is LN) er nafn -
orð ið dikai osy ne flokk að í fjög ur merk ing ar svið, nafn orð ið dikai -
os is í tvö merk ing ar svið, sögn in dikai oo í fimm merk ing ar svið, og
lýs ing ar orð ið dikai os í þrjú merk ing ar svið. Þeg ar gríski texti bréf -
anna er þýdd ur yfir á ís lensku er nauð syn legt að bera sam an
merk ing ar svið in og kanna hvaða orð ís lensk an not ar til að tjá hlið -
stæða hugs un.11 Merk ing ar þætt ir ís lensku orð anna rétt lát ur, rétt -
læti, rétt læta og rétt læt ing eru ekki alltaf þeir sömu og grísku orð -
anna og verð ur því að kanna hlið stæð merk ing ar svið á ís lensku og
leita að orð um sem hafa hlið stæða merk ing ar þætti til þess að
merk ing frum text ans kom ist bet ur til skila.
LN grein ir lýs ing ar orð ið dikai os í þrjú merk ing ar svið: Merk ing -
ar svið 88 (sið ferði leg ir eig in leik ar og skyld breytni) og und ir -
flokk inn „rétt ur, rétt lát ur“ (88.12–88.23); 88.12: teng ist því að
vera eins og Guð ætl ast til að mað ur sé, rétt lát ur, rétt sýnn, Mt
1.19. – Merk ing ar svið 34 (tengsl, sam band, sam skipti) og und ir -
flokk inn „koma á sam bandi eða styrkja tengsl“ (34.42–49); 34.47:
teng ist því að vera í réttu sam bandi við ein hvern, hafa ver ið sett ur
í rétt sam band við ein hvern, Rm 1.17. – Merk ing ar svið 66 (rétt ur,
hæfi leg ur, við hæfi, óhæf ur); 66.5: teng ist því sem er hæfi legt, við
hæfi, Fl 1.7.
LN grein ir sögn ina dikai oo í fimm merk ing ar svið: Merk ing ar -
svið 34 (tengsl, sam band, sam skipti ) og und ir flokk inn „koma á
guðfræði og þýðing … 413skírnir
11 Jón Hilm ar Jóns son flokk ar orð ið rétt lát ur und ir sann girni, rétt læta und ir af -
sök un, rétt læti und ir refs ing/ráðn ing. Orða heim ur. Ís lensk hug taka orða bók
(Reykja vík: JPV, 2002).