Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 182
ver ið frels að ur úr fjötr um tákn hyggj unn ar. Rím og form hefð rit list ar inn -
ar fær einnig sína með ferð, til dæm is þar sem bles ótt ur hest ur er lát inn
ríma við mann sem sit ur nið ur sokk inn í bók lest ur í „ljóð inu“ Lest ur og
hest ur frá 1972. Þetta ljóð er reynd ar ljós mynd, en gæti eins ver ið heim -
ild um gjörn ing, þar sem þess ir form eig in leik ar ljóðs ins eru svið sett ir með
lif andi bles ótt um hesti, sem stend ur fyr ir orð ið hest ur og rím ar þannig við
les andi mann sem stend ur fyr ir orð ið lest ur. Í stað þess að fella veru leik -
ann und ir form regl ur tungu máls ins (ljóð list ar inn ar) er veru leik inn tek inn
bók staf lega sem form gerð tungu máls ins (ljóð list ar inn ar). Nið ur stað an
verð ur þver sagn ar kennd af hjúp un við tek inna hug mynda um sam band
tákn máls kerfa og þess veru leika sem þeim er ætl að að vísa til. Með þess -
um verk um var Sig urð ur í raun að end ur óma og túlka hug mynd ir sem
voru áber andi í allri um ræðu um merk ing ar fræði og form gerð ar stefnu eða
strúkt úr al isma á þess um tíma, og eru gjarn an rakt ar til sviss neska mál vís -
inda manns ins Ferdin ands de Saussure. Mik il vægt at riði í þeim hug mynd -
um var sam band ið á milli tákn mynd ar og tákn miðs og hvern ig tákn -
mynd ir virka inn an til tek ins tákn máls kerf is. Þess ar hug mynd ir gegndu
mik il vægu hlut verki í þró un allr ar hug mynda list ar á síð ari hluta 20. ald -
ar inn ar, og má segja að Sig urð ar hafi orð ið virk ur þátt tak andi í þeirri
hreyf ingu á þess um tíma á sinn sér stæða og per sónu lega hátt.
Tungu mál ið og ljós mynd in
Margt bend ir til þess að það hafi einmitt ver ið þess ar vanga velt ur sem
leiddu Sig urð inn á svið ljós mynd ar inn ar, þar sem hann átti eft ir að opna
nýja sjón deild ar hringi og yf ir stíga ýmis þau vanda mál, sem hann var að
glíma við á sviði hug mynda list ar inn ar. Fyrstu ljós mynd ir Sig urð ar eru
einmitt eins kon ar heim ild ir um svið setn ingu að stæðna er byggja á form -
gerð ar stefn unni. Ljós mynd in Horizon tal thoughts frá ár inu 1970–71 er
dæmi um þetta, en hún sýn ir bak mynd Sig urð ar og bróð ur hans Krist j -
áns, þar sem þeir sitja í flæð ar mál inu og horfa til hafs. Ann ar þeirra,
Krist ján, sit ur hærra á kassa, en hinn á ber um sand in um. Báð ir hafa þeir
eins kon ar hugs ana ból ur fest ar á höf uð ið, sem inni halda þver rák ótt ar
öldu lín ur er tákna haf flöt inn og tóma rúm sem tákn ar him in inn. Þær eru
eins að öðru leyti en því að sjón deild ar hring ur inn í hugs ana bólunni fell -
ur í báð um til fell um að hin um raun veru lega sjón deild ar hring hafs ins, og
þar sem Krist ján sit ur hærra, þá hef ur hann meira loft í sinni bólu, en Sig -
urð ur meira vatn. Það var kannski ómeð vit að á þess um tíma, en verk ið
fjall ar ekki bara um sam band tákns og tákn miðs í þessu til viki, held ur má
ólafur gíslason466 skírnir