Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 43
Hin ar fögru mennt ir (mál ara list, högg mynda list, skáld skap ur,
tón list og leik list) hafa, að hans mati, „átt hvað mest an þátt í fram -
för um og mennt un mann kyns ins“ og „fært all ar þær þjóð ir, er
ver ið hafa, eða nú á dög um nefn ast sið að ar, langt á veg til full -
komn un ar“ (5.gr.). Hlut verk hinna fögru mennta er sem sé að
stuðla að fram för um, og hér má bæta því við að ein af helstu
ástæð un um fyr ir því að Helgi berst fyr ir fram gangi teikni kennslu
á Ís landi og ræðst í að skrifa rit gerð sína virð ist vera trú hans á
gildi mynd list ar inn ar fyr ir fram far ir í land inu.
Hin ar fögru mennt ir eru mennt ir and ans, þær hafa „vak ið,
glætt og hreins að and ann“ og „lyft hon um frá hinu illa og óæðra
og því er hon um var ósam boð ið, til hins góða og full komna, hins
fagra og æðra, er sam boð ið var upp runa hans, ákvörð un og eðli“
(5.gr.). Hér erum við kom in með sið ferð is hug tök, sam boð ið og
ósam boð ið and an um, æðri og óæðri gildi, og hin ar fögru mennt ir
gegna því hlut verki að færa mann inn frá hinu óæðra til hins æðra,
í átt til þess sem hon um er sam boð ið.
Þetta skýrist bet ur í næstu setn ing um. Þar kem ur fram að hin -
ar fögru list ir kom ist einna næst því að skoða og rann saka hin æðri
gildi og setja þau fram með sýni leg um, skilj an leg um og var an leg -
um hætti. Hin æðri gildi, sem Helgi nefn ir, eru í fyrsta lagi „hið
guð dóm lega og há tign ar lega“, þá „hið rétta og ranga“, í þriðja lagi
„hið and lega og ver ald lega“, og í fjórða lagi „hið feg ursta, ein -
kenni leg asta og sann asta, sem fund ist hef ur í allri nátt úr unni, eða
and inn hef ur get að ímynd að sér og smíð að í full kom leg leik ans
mynd“ (5.gr.). Fyrstu gild in tvö mætti hugs an lega skýra sem trú -
ar leg gildi og hin næstu sem sið ferði leg. Grein ar mun inn á hinu
and lega og ver ald lega mætti skýra sem áherslu á vits muna leg eða
menn ing ar leg gildi. Að síð ustu sjá um við aft ur grein ar mun inn á
nátt úr unni og and an um sem á sér sam svör un í skipt ingu mynd list -
ar inn ar í „nátt úru upp drátt“ og „hug mynda upp drátt“. En Helgi
nefn ir ekki að eins feg urð ina í nátt úr unni, held ur einnig „hið ein -
kenni leg asta og sann asta“ í nátt úr unni og í and an um er það full -
komn un in sem máli skipt ir. Hin ar fögru mennt ir hafa þá sér stöðu
að þær festa þessi gildi „með lif andi út mál un eða eft ir mál un“
(5.gr.), gera þau sýni leg, gefa þeim var an legt form og koma þar
„skuggsjá sköpunarverksins“ 327skírnir