Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 35
GUNNAR HARÐARSON
„Skuggsjá sköpunarverksins“
Um fag ur fræði leg við horf í rit gerð Helga Sig urðs son ar,
Ávís un um upp drátta- og mál ara list ina*
Orð ið „fag ur fræði“ not um við Ís lend ing ar yfir það sem kall að
er „estetík“ á al þjóða mál um. Elsta dæm ið um þetta orð í gagna -
safni Orða bók ar Há skól ans er úr Skírn is grein frá ár inu 1858 og
sam kvæmt sömu heim ild er orð ið „fag ur fræði“ not að sem þýð ing
á danska orð inu „æstetik“ árið 1886.1 Segja má að fag ur fræð in hafi
ekki orð ið til sem sjálf stæð grein fyrr en á seinni hluta 18. ald ar.
Höf und ur orðs ins „aest het ica“ var þýski heim spek ing ur inn Al ex -
and er Baum gar t en sem hafði ætl að sér að nota það sem and stæðu
við „log ica“ og láta það taka til allr ar skyn rænn ar þekk ing ar, þar
með talið þekk ing ar á við fangs efn um list anna. En fljót lega var far -
ið að nota það í þeirri merk ingu sem við þekkj um í dag. Það var
þó ekki fyrr en með heim speki Kants, eink um riti hans, Gagn rýni
dóm greind ar inn ar (Kritik der Urteil s kraft) frá 1790, að segja má
að fag ur fræð in hafi öðl ast við ur kennd an sess sem sjálf stætt svið
með al greina heim spek inn ar.2 Við fangs efni fag ur fræð inn ar voru í
stuttu máli feg urð in og list irn ar en þess má geta að Kant hafði ekki
síð ur áhuga á nátt úru feg urð en list rænni feg urð og með al hinna
fögru lista taldi hann skrúð garða hönn un. Hegel, aft ur á móti, vildi
í inn gangs fyr ir lestr um sín um um fag ur fræði ein skorða fag ur fræð -
ina við um fjöll un um list3 og sum ir fræði menn halda enn fast við
Skírn ir, 178. ár (haust 2004)
* Grein in bygg ir á fyr ir lestri á mál þingi um fag ur fræði á veg um Heim speki stofn -
un ar Há skóla Ís lands sem haldið var 24. apríl 2004 til heið urs Arn óri Hanni bals -
syni pró fess or sjö tug um.
1 Skírn ir. Tíma rit Hins ís lenska bók mennta fé lags, 1858, bls. 111; Fróði, 1886, bls. 155.
2 Um of an greind at riði í sögu fag ur fræð inn ar sjá Paul Osk ar Kristell er, List kerfi
nú tím ans. Rann sókn í sögu fag ur fræð inn ar, Reykja vík, 2004.
3 G.W.F. Hegel, In trod uct ory Lect ures on Aest het ics, Harm ondsworth, 1993.