Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 68
þéna hnífjafnt. Reynd ar þurfa menn ekki að vera jafn að ar sinn ar til að vera for skrift ar menn. Það gæti hugs ast að menn vildu beita þeirri for skrift að þeir gáf uð ustu ættu að græða meira en aðr ir. Vand inn er sá að slík ar for skrift ir eru vart sam rým an leg ar frjálsu sam fé lagi. Ger um okk ur í hug ar lund sam fé lag þar sem tekjum sé dreift í sam ræmi við gáf ur. Hugs um okk ur líka að fokrík ur gáfu - mað ur kjósi að arf leiða þroska heft an mann að eig um sín um. Fyrir vik ið yrði sá þroska hefti jafn rík ur og þeir gáf uðu. Þetta brýt ur gegn for skrift gáfu manna sam fé lags ins. Sam fé lag ið yrði ann að - hvort að gef ast upp á for skrift inni eða beita þann þroska hefta valdi, svipta hann arf in um (Nozick 1974: 155–160). Þetta dæmi er mín eig in smíð, hið næsta reynd ar líka en það er stað færsla á frægu dæmi Nozicks. Hugs um okk ur að þús und ir manna borgi aðgangs eyri að tón leik um Bjark ar. Mál um er svo hátt að að miða - kaup end ur leggja hluta að gangs eyr is ins í sér staka skrínu sem merkt er Björk. Þessi hluti eyr is ins renn ur beint í vasa Bjark ar og það vita miða kaup end ur. Eng inn er neydd ur til að reiða fé af hendi, menn fara á tón leik ana af fús um og frjáls um vilja. Af leið - ing arn ar verða þær að söng kon an græð ir á tá og fingri. Þá skera sós í alist ar upp her ör gegn ósóm an um og benda á að ríki dæmi Bjark ar sé ekki í sam ræmi við for skrift jafn að ar stefn unn ar. Þeir krefj ast þess að Björk verði skatt lögð til þess að þeir verst stæðu megi lifa. En í raun réttri eru þeir að skikka Björk til að vinna þeg- n skyldu vinnu til að jafna kjör in. Það þýð ir að hún er ein göngu not uð sem tæki til að ná vissu tak marki, því að bæta kjör annarra. Þetta brýt ur gegn hinu óskil yrta boð orði (hinu „kategóríska impera tívi“) sem Immanu el Kant setti fram (Nozick 1974: 32). Ein hlið þess er eft ir far andi und ir boð orð: Breyttu þannig að þú kom - ir aldrei fram við mann eðlið, hvort sem það er í per sónu þín sjálfs eða per sónu allra ann arra, ein ung is sem tæki held ur ávallt um leið sem tak mark (Kant 2003: 153). Nozick tel ur stefnu sína í anda kant verskr ar skyldusið fræði og held ur áfram með hlið stæð dæmi eins og því sem heim fært var upp á Björk. Sé rétt að skatta hana ómög um til fram drátt ar má fullt eins rétt læta að hún sé neydd til að láta af hendi líf færi við fólk sem myndi hrökkva upp af ella. Því hlýt ur hver sá sem er and- stefán snævarr352 skírnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.