Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 49
Hér hafa ver ið rædd nokk ur meg in at riði úr þeirri fag ur fræði sem fram kem ur í rit gerð Helga Sig urðs son ar um upp drátt a- og mál - ara list ina. En það er kannski ekki síð ur fróð legt að huga rétt sem snöggvast að því sem kem ur ekki fram hjá hon um og bera við horf hans sam an við ólík grund vall ar sjón ar mið sem koma fram hjá þre- m ur ís lensk um list mál ur um sem rit að hafa um list sína. Eins og áður var get ið lít ur Helgi svo á að list in sé afl vaki fram fara, en á hinn bóg inn virð ist ekki örla á þeirri hug mynd að mynd list in sjálf eigi sér ein hverja þró un eða sögu. Hér er eng in sögu leg nálg un á ferð inni, mynd list in er ein fald lega svona. En tök um líka eft ir því að hér er ekki held ur ver ið að rétt læta neina til tekna lista stefnu með því að segja að í grunn inn hafi sönn mynd list alltaf ver ið með ein hverj um til tekn um hætti, frá upp hafi vega, til að mynda tján ing eða form. En slíka sögu lega af stöðu má á hinn bóg inn sjá hjá Krist ínu Jóns dótt ur. Þeg ar deil urn ar um abstrakt mál verk ið stóðu sem hæst um miðj an sjötta ára tug 20. ald ar tók Krist ín Jóns dótt ir sér fyr ir hen- d ur að verja full trúa þess og hvetja þá til dáða. Í út varps er indi sem birt ist síð ar á prenti setti hún list þeirra í beint sam band við ex - pressjón is mann. Hún seg ir þar: Sú stefna eða hreyf ing, sem nefnd er „ex pression ismi“ er ekki ný, þó henni yrði fyrst gef ið það nafn á því tíma bili, er henn ar miklu frá sagn ar - mögu leik ar voru kann að ir til hins ítrasta. Það sem inni felst í orð inu „ex - pression“ í þessu sam bandi mætti helzt skýra svo, að það sé sá brenn andi kraft ur, sem leys ir úr læð ingi þann guð dómsneista, sem í mann in um býr. „Ex pression ism inn“ hef ur alltaf ver ið til, runn ið sam hliða öll um nýj um stefn um, alltaf búið að baki allri sannri list.15 Seinna í er ind inu tal ar hún um „sterka liti og kröft ug form“, um list ræna end ur sköp un hlut anna og um að gefa sig á vald til finn ing - anna. Að henn ar dómi er fyr ir mynd in ekki leng ur það sem skipt ir máli, því að nú er það málar inn sjálf ur sem hef ur tek ið við hlut verki fyr ir mynd ar inn ar, til finn ingar hans eru í raun fyr ir mynd in sem mál - að er eft ir, lista verk ið er ekki end ur spegl un ytri veru leika held ur til - „skuggsjá sköpunarverksins“ 333skírnir 15 Krist ín Jóns dótt ir, „Nokk ur orð um mynd list“, Helga fell, 1954, bls. 15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.