Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 37
t an lega leiða í ljós við horf þeirra til eig in list sköp un ar og list ar -
inn ar al mennt, bera þau sam an og at huga hvað þau eigi sam merkt
og þó kannski frek ar hvað grein ir þau að. Enda þótt elsta rit gerð
um mál ara list sem þekkt er úr ís lensk um heim ild um sé mið alda -
text inn „Að mála upp á tré“, sem varð veitt ur er í hand rit um,5 má
líta svo á að fyrsta rit gerð in um mynd list sem fel ur í sér ein hverja
fag ur fræði lega af stöðu og Ís lend ing ur hef ur skrif að sé Ávís un um
upp drátt ar- og mál ara list ina eft ir Helga Sig urðs son frá því um
1850. Þessi rit gerð er skrif uð fyr ir um brota tíma þá í mynd list ar -
sög unni sem leiddu til nú tíma stefna í mál verki og má því ætla að
í henni komi fram klass ísk við horf til mynd list ar. Ég hyggst ræða
þau við horf til mynd list ar sem birt ast í rit gerð Helga Sig urðs son -
ar, sem ég held að kenna megi við eft ir lík ingu, og taka síð an
dæmi til sam an burð ar úr skrif um þriggja mynd list ar manna þar
sem fram koma ólík grund vall ar við horf til mynd list ar. Fyrst
ræði ég þá ör stutt rit gerð Krist ín ar Jóns dótt ur, sem held ur fram
tján ing ar kenn ingu, þá vanga velt ur Þor valds Skúla son ar, sem
snú ast eink um um form ið, og loks þau við horf sem birt ast í rit -
gerð Jóns Stef áns son ar en hann virð ist sam eina öll þessi sjón ar -
mið í eitt. Meg in efn ið verð ur þó fag ur fræð in í rit gerð Helga Sig -
urðs son ar.
* * *
Rit gerð Helga Sig urðs son ar um upp drátta- og mál ara list ina er
varð veitt á hand rita deild Lands bóka safns ins und ir núm er inu
Lbs. 337 fol. Höf und ur inn, Helgi Sig urðs son (1815–1888), var
bóndi og lækn ir á Jörva í Kol beins staða hreppi, en síð ar prest ur á
Set bergi við Grund ar fjörð og á Mel um í Mela sveit, en bjó sein -
ustu árin á Akra nesi. Hann las lög fræði og síð ar lækn is fræði við
há skól ann í Kaup manna höfn, en á náms ár un um lagði hann einnig
stund á teikn ingu í Kon ung lega lista skól an um og lærði einnig
ljós mynda gerð, en eng ar ljós mynd ir hans eru varð veitt ar. Árið
„skuggsjá sköpunarverksins“ 321skírnir
5 „Að mála upp á tré“, útg. Vet ur liði Ósk ars son, Ár bók Hins ís lenzka forn leifa fé -
lags, 1989, bls. 21–33.