Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 65
STEFÁN SNÆVARR Að réttlæta lágmarksríki Kenn ing ar Ro berts Nozicks um rétt læti1 E ins og al þjóð er kunn ugt eru gjarn an flokka drætt ir í trúflokk um. Frjáls hyggj an er eng in und an tekn ing; sum ir frjáls hyggju menn leggja of urá herslu á mark að inn, aðr ir á lág marks rík ið, þeir þriðju hafna öllu rík is valdi. An arkó-kap ít alist ar telja lág marks ríkið hrein rækt að - an sós í al isma, mark aðs hyggju menn segja að mark að ur inn þrí fist ekki al menni lega í lág marks ríki, en það er ríki sem læt ur sér nægja að vernda frelsi og ör yggi borg ar anna, líf þeirra, limi og eig ur.2 Að öðru leyti skipt ir rík ið sér ekki af hög um manna, styð ur hvorki við bak ið á þurfa mönn um né rík is bubb um. Lág marks rík is sinn ar segja að hvað sem tauti og rauli sé lág marks rík ið eina gerð rík is valds sem sé rétt læt an leg. Ein stak lings frelsi og rétt læti séu grein ar af sama meiði. Frjálst sam fé lag sé rétt látt sam fé lag. Hyggst ég nú vega að þess ari hug mynd með at fylgi nokk urra af helstu fjend um henn ar. Kenn ing in um lág marks rík ið var efld rök um af heim spek ingn - um Ro bert Nozick.3 Reynd ar dró hann síð ar mjög í land en það Skírn ir, 178. ár (haust 2004) 1 Grein þessi bygg ir á fyr ir lestri sem ég hélt á veg um heim spekiskor ar Há skóla Ís - lands þann 24. októ ber 2003. 2 Um an arkó-kap ít al isma geta menn fræðst á heima síðu Dav id Fried mans (www.dav idd fried m an.com/). Beina og óbeina gagn rýni á hann má finna í fyrsta hluta bók ar Nozicks um lág marks rík ið. Í stuttu máli seg ir hann að an ar kísk ur kap ít al ismi fái ekki stað ist, lágmarks rík ið mundi vaxa af sjálfu sér við viss skil - yrði í slík um an ar k isma og það án þess að rétt ur sé brot inn á mönn um (Nozick 1974: 10–26 og víð ar). Guð mund ur Heið ar Frí manns son impr ar á gagn rýni mark aðs sinna; mark að ur inn krefst rík is valds sem er um fangsmeira en lág marks - rík ið (Guð mund ur Heið ar Frí manns son 2002: 145). 3 Ég mun fara frem ur hratt yfir sögu í þess ari grein; t.d. út skýri ég ekki sum af „tækni yrð um“ Nozicks eins og „höld“ („hold ings“) eða „sið ferði leg ar hlið ar - skorð ur“ („moral side-con stra ints“). Ég hyggst eyða því meira púðri í að gagn - rýna kenn ing arn ar. Þess má geta að það var Þor steinn Gylfa son sem ís lenskaði „hold ings“ sem „höld“ (Þor steinn Gylfa son 1998: 39).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.