Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 51
hann um að við fang list ar inn ar geti ým ist ver ið eft ir lík ing nátt úr -
unn ar eða óhlut kennd lýs ing innri geð brigða. Hann tel ur að hin
innri sýn birt ist ásamt hin um ytri til efn um á mynd flet in um, en
verði þó að vera í sam ræmi við lög mál hans, þar sem lit ur, lína og
form mynda sér stak an heim sem bygg ist á eig in innra lög máli sem
hann kall ar „innri nauð syn“. Jón tal ar um að miklu skipti að „ná
spennu í form ið“, það sem hann kall ar „dyna mik“ mynd ar inn ar,
„þessi kraft ur henn ar, að mað ur eins og skynj ar það með öll um
lík ama sín um að eitt hvað ger ist í lit um, lín um og form um á myn-
d flet in um“ (83). Jón ger ir skarp an grein ar mun á milli mynd ar inn -
ar á mynd flet in um og þess sem hann kall ar al hliða form nátt úr -
unn ar. En þótt mynd flöt ur inn sé mik il væg ur er hann ekki allt. Í
fyrsta lagi kem ur hin hug læga sköp un ar þörf mál ar ans eða innri
sýn hans. Í öðru lagi hin hlut læga skýr ing ar þörf, eins og Jón kall -
ar það. „Lands lag ið, sem vakti mál ar ann, heimt ar sitt, að sér séu
gerð full skil. Sú innri kennd reyn ir að taka á sig mynd þess, sem
fyr ir aug un bar“ (83). Í þriðja lagi kem ur „þörf hinn ar rök réttu,
lög bundnu fram sögu á þeim tak mark aða mynd fleti“. Sam an eiga
þess ir þrír þætt ir, hinn hug lægi, hinn hlut lægi og hinn form ræni,
að mynda eina heild í mál verk inu eigi lista verk ið að vera gott.
Mæli kvarð inn á það er hin fyrr nefnda innri nauð syn, sem Jón
kall ar óskráð og óskil grein an legt lög mál sem seg ir okk ur að ein-
mitt svona eigi verk ið að vera. Lista stefn ur sam tím ans sam svara
svo hin um þrem ur þátt um að mati Jóns, og sem dæmi má nefna að
ex pressjón ism inn legg ur áherslu á hið hug læga, nat úr al ism inn á
hið hlut læga og kúbism inn á hið form ræna.
Eins og sjá má af þess um stutta sam an burði er það mjög mis -
mun andi hvaða gildi lista menn irn ir leggja áherslu á og telja að
skipti máli fyr ir list sköp un sína. Hjá Helga er fyr ir mynd in í for -
grunn in um, mynd list in er fígúra tíf og hlut verk henn ar að sýna
fyr ir mynd ina jafn framt því að vekja feg urð ar til finn ingu og lyfta
and an um hjá áhorf and an um. List in er þá í eðli sínu eft ir lík ing nát-
t úr unn ar. Hjá Krist ínu koma lista mað ur inn sjálf ur og til finn ing ar
hans í stað fyr ir mynd ar inn ar og list in er í eðli sínu tján ing til finn -
inga. Hjá Þor valdi er það mynd flöt ur inn, eig in leiki lit anna en um -
fram allt nið ur skip an hans, þ.e.a.s. form ið, sem er kjarni mynd list -
„skuggsjá sköpunarverksins“ 335skírnir