Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 117
gerð en hin forna danska tunga sem Ís lend ing ar telja sig hafa
„varð veitt“. Þessi mál gerð ar mun ur milli ís lensku og dönsku á án
efa rík an þátt í ólík um sið um í nú tím an um. Danska er ein fald lega
mót tæki legri af beyg ing ar leg um ástæð um fyr ir töku orð um en ís -
lenska er. (Hið sama gild ir raun ar um sænsku og norsku.)
Ís lensk orð smíða hefð er með þeim hætti að sum um finnst það
„fyr ir hafn ar samt“ að koma fræð un um yfir á ís lensku og þar af
leið andi sé ekki hent ugt að hafa þetta að leið ar ljósi í ís lenskri mál -
stefnu. En þessi leið er þó varla fyr ir hafn ar sam ari, þeg ar lengra er
lit ið, en sú leið sem Norð menn hafa far ið og sitja nú uppi með tvö
rit mál og til við bót ar því lang dregna um ræðu um það hvern ig eigi
að staf setja töku orð in sem inn ber ast. Dan ir velja þann kost að rita
t.d. ensk og frönsk töku orð með staf setn ingu veiti máls ins og er
það að sumu leyti ein föld leið, en skap ar ann an vanda, sem er sá
að staf setn ing er oft býsna snú in. (Sbr. t.d. orð ið cadeau, ,vin ar -
vott ur‘, sem skráð er í dönsk um orða bók um, en börn eiga varla
auð velt með að bera fram eða skrifa án sér stakra skýr inga). Hvað
sem því líð ur er ástæða til að benda á að þessi mun ur á mál hefð
hef ur kannski lít ið að gera með hrein tungu hyggju. Hrein tungu -
hyggju verð ur vart í Dan mörku, Nor egi og öðr um sam fé lög um
óháð því hver orð mynd un ar hefð in er.
Heim ildir
Ager, Denn is. 2001. Moti vation in Langu age Plann ing and Langu age Policy.
Multil ingu al Matt ers. Clevedon.
Al ex and ers saga. Is landsk over sættel se ved Brandr Jóns son. 1925. Út gef andi Finn -
ur Jóns son. Kommissionen for det Arna magnæanske legat. Gyld endalske
bog hand el – Nor disk for lag. Kaup manna höfn.
Andrzejewski, B.W. 1963/1979. Poetry in Som ali Soci ety. New Soci ety 25:22–24.
[End ur prent að í J.B. Pride & Janet Holmes (rit stj.). 1979. Soci ol ingu ist ics.
Pengu in. Harm ondsworth og New York.]
Árni Böðv ars son, 1964. Við horf Ís lend inga til móð ur máls ins fyrr og síð ar. Í Hall -
dór Hall dórs son (rit stj.): Þætt ir um ís lenzkt mál eft ir nokkra ís lenzka mál -
fræð inga. Al menna bóka fé lag ið. Reykja vík.
Ást ráð ur Ey steins son. 1998. Þýð ing ar, mennt un og orða bú skap ur. Mál fregn ir
15:9–16.
Bald ur Jóns son 1990/2002. Ís lensk mál vönd un. Mál fregn ir 7:5–13 [End ur prent að
í Bald ur Jóns son 2002:355–67.]
„á vora tungu“ 401skírnir