Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 130
sam bandi eða styrkja tengsl“ (34.42–34.49); 34.46: láta ein hvern
vera í við eig andi eða réttu sam bandi við ein hvern ann an, Rm 3.24.
– Merk ing ar svið 88 (sið ferði leg ir eig in leik ar og skyld breytni ) og
und ir flokk inn „rétt ur, rétt lát ur“ (88.12–88.23); 88.16: sýna að eit-
t hvað sé sið ferð is lega rétt, sýna að eitt hvað sé rétt, hafa á réttu að
standa, Rm 3.4. – Merk ing ar svið ið 56 (dóm stól ar og rétt ar far) og
í und ir flokk inn „dæma, sak fella, sýkna“ (56.20–56.34); 56.34:
(sýkna) P 13.38. – Merk ing ar svið ið 37 (stjórna) og und ir flokk inn
„leysa úr haldi, frelsa“ (37.127–37.138); 37.138: (láta leysa, leysa,
frelsa) Rm 6.7. – Merk ing ar svið ið 36 (leiða, aga, fylgja) og í und -
ir flokk inn „hlýða, óhlýðn ast“ (36.12–36.30); 36.22: (hlýða rétt -
látri, réttri skip un) Lk 7.29.
LN grein ir nafn orð ið dikai osy ne í fjög ur merk ing ar svið:
Merk ing ar svið 88 (sið ferði leg ir eig in leik ar og skyld breytni) og
und ir flokk inn „rétt ur, rétt lát ur“ (88.12–88.23); 88.13: verkn að -
ur inn að gera það sem Guð vill, rétt læti, gera það sem er rétt, Mt
5.10. – Merk ing ar svið 34 (tengsl) og und ir flokk inn „koma á
sam bandi eða styrkja tengsl“ (34.42–49); 34.46: láta ein hvern
vera í við eig andi eða réttu sam bandi við ein hvern ann an, Rm
1.17. – Merk ing ar svið 53 (trú ar leg breytni) og und ir flokk inn
„trú ar legt at ferli“(53.1–53.15); 53.4: sið ir eða at ferli sem trú ar -
brögð segja fyr ir um, Mt 6.1. – Merk ing ar svið 57 (eiga, af henda,
skipta) og und ir flokk inn „gefa“ (57.71–57.124); 57.111: góð verk,
Mt 6.1.
LN grein ir nafn orð ið dikai oma í þrjú merk ing ar svið: Merk -
ing ar svið 33 (sam skipti) og und ir flokk inn „lög, reglu gerð ir,
boð“ 33.334: regl ur um rétta eða rétt láta breytni, reglu gerð,
krafa, Rm 1.32. – Merk ing ar svið 88 (sið ferði leg ir eig in leik ar og
skyld breytni) og und ir flokk inn „rétt ur, rétt lát ur“ (88.12–88.23);
88.14: verkn að ur sem er í sam ræmi við það sem Guð býð ur, rétt -
lát ur verkn að ur, Rm 5.18. – Merk ing ar svið 56 (dóm stól ar og rétt -
ar far) og und ir flokk inn „dæma, sak fella, sýkna“ (56.20–56.34);
56.34: leysa ein hvern und an sak fell ingu, sýkna Rm 5.16.
LN grein ir at viks orð ið dika iós og lýs ing ar orð ið endi kos í eitt
merk ing ar svið: Merk ing ar svið 88 (sið ferði leg ir eig in leik ar og
skyld breytni) og und ir flokk inn „rétt ur, rétt lát ur“ (88.12–88.23);
jón sveinbjörnsson414 skírnir