Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 99

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 99
Sigtún um, seg ir Snorri, og æsir „tóku sér kván föng þar inn an lands, en sum ir son um sín um“. Síð an held ur hann áfram: … og urðu þess ar ætt ir þar fjöl menn ar, að um Saxland og allt það an of norð ur álf ur dreifð ist svo, að þeirra tunga, Ásíamann anna, var eig in tunga um öll þessi lönd. Og það þykj ast menn skilja mega af því að rit uð eru lang feðga nöfn þeirra, að þau nöfn hafa fylgt þessi tungu og þeir æsir hafa haft tung una norð ur hing að í heim, í Nor eg og í Sví þjóð, í Dan mörk og í Saxland. Og í Englandi eru forn lands heiti eða staða heiti, þau er skilja má, að af annarri tungu eru gef in en þessi. (Snorra Edda 1900:8) Þessi orð Snorra má túlka svo sem hann hafi talið að nor ræn ir menn eða germ an ir hafi átt ræt ur á sömu slóð um og Grikk ir, og það megi ráða af nöfn um lang feðganna. En hann bend ir líka á að í Englandi séu ör nefni sem hafi ver ið gef in á annarri tungu, sem vænt an lega var töl uð á svæð inu áður en Ás íu menn (þ.e. germ an ir) komu þang að og er þar lík lega átt við kelt nesk eða pétt nesk nöfn. Frá sögn Snorra kem ur heim við orð Fyrsta mál fræð ings ins sem seg ir að við og ensk ir menn séum „einn ar tungu, þótt gjörst [þ.e. breyst] hafi mjög önn ur tveggja eða nokk uð báð ar“, en þar á hann við það að enska og nor ræna séu ná skyld ar, eins og Gunn ar Harð ar son hef ur bent á (1999).7 Snorri og Fyrsti mál fræð ing ur inn voru því með vit að ir um skyld leika nor ræn unn ar við önn ur ger - mönsk mál og mál lýsk ur, sem tal að ar voru á meg in land inu og á Englandi, og töldu hana full gilda sem rit mál og menn ing ar mál. Enn frek ari vitn is burð um há leit ar hug mynd ir Ís lend inga um mál sitt og menn ingu á mið öld um má fá hjá Ólafi Þórð ar syni í Þriðju mál fræði rit gerð inni. Hann seg ir: Í [bók Dóna tí] má gerla skilja að öll er ein list in skáld skap ar sá (svo! A; máls list in sú W), er róm versk ir spek ing ar námu í Aþ en is borg á Grikk - landi og sneru síð an á lat ínu mál, og sá ljóða hátt ur eða skáld skap ur, er Óð inn og aðr ir Ásíamenn fluttu norð ur hing að í norð ur álfu heims ins og kenndu mönn um á sína tungu þess kon ar list, svo sem þeir höfðu skip að og numið í sjálfu Ásíalandi, þar sem mest var feg urð og rík dóm ur og fróð leik ur ver ald ar inn ar. 8 „á vora tungu“ 383skírnir 7 Skiln ing ur Hreins Bene dikts son ar 1972:195-196, að Fyrsti mál fræð ing ur inn sé að vísa til ástands ins fyr ir og eft ir Babel, á m.ö.o. ekki við rök að styðj ast. 8 Sbr. út gáfu Finns Jóns son ar 1927, bls. 39. Staf setn ing er færð til nú tím ans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.