Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 47
henn ar og stefna frá aug anu sam kvæmt lög mál um fjar vídd ar,
birtu og skugga, sem ræð ur því hvern ig eft ir mynd in verð ur. Rit -
gerð Helga vitnar um annan hugsunarhátt en við erum orð in vön
úr nú tíma list inni.
Á móti þess ari túlk un kann að mæla sú ábend ing Helga að það
sé ekki „hver ein stak ur part ur útaf fyr ir sig, held ur all ir þeir í sam -
ein ingu, sem gera mál verk ið að því sem það er og á að vera.“
(32.gr.) En þeg ar hann fer að út lista í hverju ósam kvæmni í mál -
verki geti falist kem ur í ljós að hann á við ósam kvæmni í myn-
defn inu, ekki í mynd flet in um. Það er ósam kvæmni, seg ir hann,
„að láta ekki hið sama lýsa sér á ýms um hlut um mál verks ins und -
ir sömu kring um stæð um.“ (32.gr.) Dæm in sem hann tek ur sýna
þetta vel: á sem er lát in renna upp í móti í lands lags mál verki,
„reyk ur og logi lát inn standa beint uppí loft ið í hvass viðri, sem
hrist ir og beyg ir aðra hluti þar í grennd og feyk ir því, sem laust
er.“ (32.gr.) Nið ur stað an er þá sú að gild in sam kvæmni og ein ing
mið ist við fyr ir mynd ina, myndefn ið sem ver ið er að mála mynd
af, en ekki við mál verk ið sem sjálf stæð an mynd flöt. Þau taka til
eig in leika hlut ar ins sem sýnd ur er en ekki til eig in leika mál verks -
ins sem slíks.
Þetta sést einnig í öðr um fag ur fræði leg um gild um sem Helgi
nefn ir. Ein kenni leg leik inn felst þannig í því að „það, sem mál að
er, að greini sig vel frá öðr um hlut um og hafi ein kenni, sem gera
það auð þekkj an legt, og und ir eins eru því eðli leg.“ (32.gr.) Þetta
merk ir að sér kenni hins ein staka hlut ar sem er við fangs efni mál ar -
ans þarf að koma ljós lega fram í mál verk inu. Þýð ing mál verks ins
felst síð an í því að ein kenni leg leiki þess „hafi það gildi sem ætl ast
er til, sýni bert sjálf an sig bæði hvað or sök hans, út lit og verk un
áhrær ir, láti áhorf end urna kann ast við og halda að hann sé merki
og sýni legt ásig komu lag ein hverr ar lífs hrær ing ar, nátt úru afls, eða
skyn sem is. Þannig eru t.d. þrekn ir vöðv ar ein kenni, og þýð ing
þess er að sá, er hef ur það, sé sterk ur.“ (32.gr.) Hér er kveð ið á um
sam ræmi milli þess sem mynd in er af og eins kon ar tákn gild is þess
fyr ir áhorf and ann. Þetta teng ist því sem áður hef ur kom ið fram
um ein ingu og sam ræmi í mál verk inu eða rétt ara sagt myndefn inu
frá því sjón ar horni sem það er mál að.
„skuggsjá sköpunarverksins“ 331skírnir