Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 26
forn fræða deild inni í Stokk hólmi við þýð ing ar.48 Hlýt ur hann að
hafa kunn að eitt hvað í sænsku, þeg ar hann sneri heim til Ís lands
árið 1682 og varð prest ur í Garps dal og síð ar á Eyri. Þótt all marg -
ir ís lensk ir náms menn legðu leið sína til Norð ur landa, voru það
þó mjög fáir sem áttu þess kost að kom ast lengra suð ur á bóg inn,
þótt ef laust hafi menn ekki skort löng un til þess. Kynni af tung -
um þeirra þjóða sem sunn ar bjuggu í álf unni hafa því eðli lega ver -
ið miklu tak mark aðri, þótt stöku mað ur kæm ist langt suð ur í
Þýska land og jafn vel til Par ís ar og Hollands.49
Einn þeirra sem gerði víð reist og dvald ist hvað lengst í út lönd -
um var Gísli Magn ús son (1621-96), síð ar sýslu mað ur á Hlíð ar -
enda. Með fjög urra ára náms dvöl í Dan mörku, Hollandi og
Englandi afl aði hann sér mik ill ar þekk ing ar og víð sýni enda var
hann oft nefnd ur Vísi-Gísli. Við út för Gísla sem fram fór frá Skál -
holts dóm kirkju 11. júní 1696 flutti Jón Vídalín, síð ar bisk up, lík -
ræðu. Í henni komst Jón með al ann ars svo að orði um mann kosti
og speki Gísla:
Sem hann haf de nu fiøgur Ar ut endt i si jn um Studer ing um og Reis um,
reiste hann apt ur til Kaup en hafn, og þadann til si jns Fødur-Lands, i allre
Speke og Mann-Kost um vel Menta dur, so i Ver all d legu Stande, hafa þeir
ei ver ed hier, sem hønum hafa i Lær doome framm teked, hann tala de Lat -
inu, Þi jsku og Hol lensku eins og sitt Mood ur ma al.50
Af orð um Jóns má greini lega ráða að Gísli Magn ús son hafði afl að
sér ræki legr ar kunn áttu í er lend um tungu mál um. Þeg ar hef ur ver -
ið minnst á að hann var einn þeirra sem rit uðu bréf á dönsku og
með færni sinni í hol lensku hef ur hans menn ing ar heim ur stækk að
um leið og hún veitti hon um auk in tæki færi til að kynn ast Hol -
lend ing um og við horf um þeirra. Að þess ari reynslu hef ur hann ef -
laust búið við sín mörgu störf og hugð ar efni sem hann reyndi að
sigurður pétursson310 skírnir
48 Sig urð ur Pét urs son 1994: 29.
49 Auk Gísla Magn ús son ar (1621–96) sýslu manns má nefna menn eins og séra
Ólaf Halls son (1605–81), Vig fús Gísla son (1608–47) sýslu mann, Gísla Vig fús -
son (1637–73) rekt or, Þórð Þor láks son (1637–97) bisk up og bræð urna Björn
Gísla son (1650–79) sýslu mann og Þor leif Gísla son (1658–77) stúd ent.
50 Jak ob Bene dikts son 1939: 148–49.