Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 62
við þá sem hafa síð ar rit að um Jón eða Jóns þátt. Má kanna þessu
næst hvort til brigði Jóns og Petr ar ca geti varp að nokkru ljósi hvort
á ann að og er þá eink um for vitni legt að vita hvern skiln ing slík ir
lær dóms menn kunni að hafa lagt í efn ið.
IV .
Petr ar ca vann að fyrr nefndu riti sínu á bil inu 1343–1345. Lauk
hann að eins við brot af þessu verki, en ætl un hans var að fjalla þar
um höf uð dyggð irn ar fjór ar – visku, rétt læti, hug rekki og hóf semi
– með ívafi dæmi sagna og skýr inga á þeim. Eng in skýr ing fylg ir
um ræddri sögu. Sam hengi henn ar gef ur þó mik ils verð ar bend ing -
ar, því henni er nið ur skip að í ófrá gengn um bók ar hluta þar sem
Petr ar ca hef ur safn að dæmisög um er lúta að for sjá eða for sjálni
(fyr ir hyggju), en for sjá (providentia), skiln ing ur (in telli g entia) og
minni (memoria) töld ust til þriggja höf uð þátta pru dentia eða
visku.
Af sam hengi sög unn ar er því helst svo að sjá sem mann inn hafi
brost ið for sjá til að skilja fyr ir boð ann. Má nú at huga hvern ig bit
ljóns ins gat merkt dauða og verð ur þá staldr að við þrjú orð sem
eru áber andi hljóð lík í lýs ingu draums ins: morderi, mors um, mor-
ti fer um („beit … bit … ban vænt“). Ekki er ann að sýnna en að
þarna sé fólg inn orða leik ur og að svo beri að skilja sem morsus
(bit) viti á mors (dauða), enda er ljóns bit ið ban vænt (morti fer) í
sjálf um draum inum. Orða leik ur þessi er e.t.v. skilj an legri í ljósi
þess að það var al mennt hald lær dóms manna á mið öld um að mors
hafi hlot ið nafn sitt af morsus og var þá gjarn an hugs að til þess er
Adam beit í eplið for boðna og inn leiddi þar með dauða (og synd)
í ár daga mann kyns.16
Merk ing draums ins er aft ur á móti harla óglögg í sög unni eins
og hún hef ur varð veist í Jóns þætti, enda er sag an þar ekki á lat ínu,
marteinn h. sigurðsson346 skírnir
16 Um þess ar orð sifj ar og orða leiki þar að lút andi sjá M. Carruthers, The Book of
Memory: A Stu dy of Memory in Medi eval Cult ure (Cambridge 1990), s.
128–129; M.-C. Pouchelle, The Body and Sur gery in the Middle Ages, þýð. R.
Morr is (Cambridge 1990), s. 172; C. Wal ker Byn um, The Resur rect ion of the
Body in Western Christ i anity 200–1336 (New York 1995), s. 148.