Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 40
Flat ar mál steikn ing in sýn ir hlut ina eins og þeir eru í raun og veru
en teikn ing í per spek tífi sýn ir hlut ina eins og þeir birt ast list mál -
ar an um. Mun ur inn á þeim er sá að flat ar mál steikn ing in sýn ir hlut -
inn eins og hann er sjálf ur sam kvæmt máli og stærð, hvort held ur
hann er ná læg ur eða fjar læg ur og óháð því hvaða stefnu hann hef -
ur frá auga lista manns eða áhorf anda, en fjar vídd ar teikn ing in aft -
ur á móti sýn ir hlut inn í þeirri mynd sem hann tek ur á sig þeg ar
horft er á hann frá ákveðnu sjón ar horni, í til tek inni stefnu og
ákveð inni fjar lægð.
Grein ar mun ur inn á flat ar máls mynd og fjar vídd ar mynd skipt -
ir meg in máli fyr ir skiln ing Helga á mynd list. Ann ars veg ar er
kunn átta í hvoru tveggja und ir stöðu at riði fyr ir teikn ara og lista -
menn, sá sem ætl ar að læra teikn ingu þarf að læra bæði flat ar máls -
teikn ingu og fjar vídd ar teikn ingu. En sá sem ætl ar að verða list -
mál ari þarf sér stak lega að huga að fjar vídd ar teikn ing unni, vegna
þess að til gang ur mynd list ar inn ar er að líkja vel eft ir hlut un um
eins og þeir birt ast frá ákveðnu sjón ar horni; þessi til gang ur myn-
d list ar inn ar ræð ur því hvaða kunn áttu lista mað ur inn þarf að afla
sér, og þá er þekk ing á lög mál um fjar vídd ar inn ar nauð syn leg.
Þekk ing á fjar vídd inni er lyk ill að því að geta sýnt hlut ina frá
ákveðnu sjón ar horni, í til tek inni stefnu og fjar lægð. Fjar vídd in er
und ir staða teikni- og mál ara list ar. Af þess um sök um ver Helgi
mest um hluta rit gerð ar sinn ar til að gera grein fyr ir fjar vídd ar -
fræð inni og skýra hana út í æsar. Hann seg ir:
Sök um þessa verð ur og upp drátta- og mál ara list in í riti þessu tek in og út -
skýrð í þeim skiln ingi sem ný skeð er á vik ið, þ.e. sam kvæmt gagn sýn is -
fræð inni; fræði þessi verð ur því aðal-um tals efn ið, að svo miklu leyti sem
sýnt verð ur hvern ig henni sé hátt að, hvern ig öll upp drátt a- og mál ara list -
in bygg ist á henni, og hvern ig nota skuli hana, ásamt fleiru, til þess að
nema list þessa. (1.gr.)
Hug mynd Helga um list ina sem eft ir lík ingu hlut anna fel ur í sér þá
kenn ingu að vald á fjar vídd ar teikn ingu sé und ir stöðu tækni lista -
manns ins. Þetta tvennt fer sam an. En kannski er það samt ekki al -
veg nóg. Í lok inn gangskafl ans ít rek ar Helgi skil grein ingu sína á
list og seg ir þá að teikni- og mál ara list sé „í því fólg in að kunna að
gunnar harðarson324 skírnir