Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 131
88.15: teng ist því að hafa ver ið met inn og eiga eitt hvað skil ið, Rm
3.8, Lk 23.41.
LN grein ir nafn orð ið dikai os is í tvö merk ing ar svið: Merk ing -
ar svið 34 (tengsl) og und ir flokk inn „koma á sam bandi eða styrkja
tengsl“ (34.42–49); 34.46: láta ein hvern vera í við eig andi eða réttu
sam bandi við ein hvern ann an, Rm 4.25. – Merk ing ar svið 56 (dóm -
stól ar og rétt ar far) og und ir flokk inn „dæma, sak fella, sýkna“
(56.20–56.34); 56.34: leysa ein hvern und an sak fell ingu, sýkna, Rm
5.18.
Lít um að lok um á nokk ur dæmi um þýð ingu þess ara hug taka.
Þýð end ur hafa brydd að upp á ýms um lausn um og gert til raun ir til
að koma merk ingu text ans til skila. Þær þýð ing ar sem eink um
byggj ast á að ferð um Nida eru: DGN (Die Gute Nachricht des Al -
t en und Neuen Testa ments), DGN2 (Gute Nachricht Bibel 2000)
TEV (The Bible in Today’s Eng lish Version) og CEV (The
Contempor ary Eng lish Version). Aðr ar þýð ing ar sem vitn að er til
eru: NRSV (New Revised Stand ard Version), NIV (The New
International Version), NAB (The New Amer ic an Bible), NCV
(New Cent ury Version), NET (New Eng lish Translation) og Sv81
(Nya Testa mentet 1981). Að neð an birt ist fyrst ís lenska þýð ing in
frá 1981, þá um fjöll un, til laga þýð ing ar nefnd ar, og loks er lend ar
þýð ing ar.
Rm 1.16–17
1981: 16Ég fyr ir verð mig ekki fyr ir fagn að ar er ind ið. Það er kraft -
ur Guðs til hjálp ræð is hverj um þeim sem trú ir, Gyð ing um fyrst,
en einnig Grikkj um. 17Því að rétt læti Guðs op in ber ast í því fyr ir
trú til trú ar, eins og rit að er: „Hinn rétt láti mun lifa fyr ir trú.“
Ís lenska þýð ing in fylg ir gríska text an um nokk uð ná kvæm lega og
þýð ir yf ir leitt nafn orð með nafn orði. Fagn að ar er ind ið er hér
verkn að ar orð þ.e.a.s. „ég flyt góð tíð indi“. Ég fyr ir verð
mig/blygð ast mín ekki fyr ir að flytja fagn að ar er ind ið. Kraft ur
Guðs til hjálp ræð is hverj um þeim sem trú ir: Kraft ur er ann að
hvort ákvæð is orð „Guð er mátt ug ur“ eða verkn að ar orð „Guð er
að verki/starfar/sýn ir mátt sinn“. Hjálp ræði er verkn að ar orð:
guðfræði og þýðing … 415skírnir