Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 18
en af bréfa skipt um Ole Worm við Ís lend inga á fyrri hluta 17. ald - ar má ráða að Ís lend ing ar hafi yf ir leitt kos ið að skrifa hon um á lat - ínu, þar sem ein ung is einn bréf rit ari, Gísli Magn ús son (1621–96) sýslu mað ur á Hlíð ar enda, skrif ar hon um bæði á lat ínu og á dönsku og er erfitt að sjá hvað hafi ráð ið vali hans á tungu máli.26 Af orð - um Brynj ólfs bisk ups Sveins son ar má greini lega sjá að á sjö unda ára tug 17. ald ar hafi fáir Ís lend ing ar get að skrif að dönsku. Í bréfi dag settu í Skál holti 25. apr íl 1668, sem Brynjólf ur bisk up send ir Jak obi Bene dikts syni fó geta á Bessa stöð um, seg ir svo: Her med bid eg hans frh. [fróm heit] ad af saka mig vid H. Comm end an - tenn ad eg get nu hans vel byr dig heit ei til skrifad. Eg skrifa ei si alfur, enn sa er ein genn her nu er dönsku skrif ar, enn eg voga ei hans vel byr dig heit lata skrifa i js lensku, nema hann vilie leyfa.27 Ef ástand ið var slíkt á mennta setr inu í Skál holti er varla hægt að ímynda sér að sá hóp ur Ís lend inga sem telj ast mátti sendi bréfs fær á dönsku hafi ver ið fjöl menn ur. Þó eru til frá svip uð um tíma kvæði á dönsku eft ir þann mikla lær dóms mann Þórð Þor láks son (1637–97), síð ar bisk up, svo og Jón (um 1643–1712) bróð ur hans, síð ar sýslu mann í Beru nesi, og einnig bréf frá Jóni Ólafs syni (1593–1679) Ind íafara, en þar sem ekki er ger legt að úti loka að þeir Jón arn ir hafi not ið ein hverr ar að stoð ar er vara samt að draga of mikl ar álykt an ir af skrif um þeirra.28 Á hinn bóg inn virð ast marg ir Ís lend ing ar, bæði á síð ari hluta 16. ald ar og á 17. öld, hafa haft næga kunn áttu í dönsku til að þýða úr henni. Til vitn is um það eru þýdd verk á ís lensku bæði á prenti og í hand rit um. Eitt mesta vanda mál sem blasti við sið bót ar mönn - um var skort ur á kristi legu les efni á ís lensku til að upp fræða jafnt lærða sem leika sam kvæmt kenni setn ing um Lút ers. Þeg ar fyr ir miðja 16. öld voru menn á Ís landi sem höfðu bæði kunn áttu og kjark til þess að hefj ast handa við úr bæt ur á þessu sviði, enda varð sigurður pétursson302 skírnir 26 Worm 1948. Þar eru prent uð átta bréf frá Gísla Magn ús syni til Ole Worm frá ár un um 1642–49 (bls. 142–64). Tvö þeirra eru að meg in hluta skrif uð á dönsku (bls. 159–64). 27 Brynjólf ur Sveins son 1942: 233. 28 Jón Ólafs son 1908–1909: 381–83; Sig urð ur Pét urs son 1998b: 241–46.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.