Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 172

Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 172
veg ar nokkru fyrr, eða upp úr 1870, og væri því nær tækara að tíma setja upp haf um ræð unn ar um það leyti. Sig ríð ur fer ofan í saumana á því merki lega upp broti sem varð í kven - frels is mál un um á ár un um 1907–1911, og hef ur ekki áður ver ið fjall að jafn ýt ar lega um þau hug mynda skil sem þá urðu. Þessi um fjöll un telst til ný - mæla en það hefði styrkt grein ing una enn frek ar ef far ið hefði ver ið nán - ar út í hið fé lags lega bak svið kven frels is vakn ing ar inn ar á þess um árum og orð ræð an sett í nán ara sam hengi við þær um fangs miklu breyt ing ar sem þá áttu sér stað á fé lags legu og hag rænu um hverfi kvenna. Sig ríð ur tel ur að upp gang kven frels is stefn unn ar upp úr 1900 megi rekja til hins al menna frels is- og fram fara hugs alda móta ár anna og dreg ur úr þeirri skýr ingu sem víða hef ur ver ið sett fram, að sjálf stæð is bar átta Ís lend inga hafi haft áhrif á sjálf stæð is bar áttu kvenna (bls. 204–219). Hún seg ir t.d. að Kvenna blað - ið hafi sjald an sett þess ar tvær frels is hreyf ing ar und ir sama hatt, en við ur - kenn ir að hæp ið sé að úti loka að sam band hafi ver ið þarna á milli, þótt þau rök hafi ekki ver ið ríkj andi. Þetta er rétt, enda er eng in ástæða til að ætla að hug mynd ir fengn ar úr sjálf stæð is bar átt unni og hug mynd ir um frelsi og þjóð fé lags leg ar fram far ir geti ekki hafa þrif ist hlið við hlið í hug - mynda mót un kvenna bar átt unn ar og al mennri um ræðu um kven rétt indi. Bæði er um ná skylda hug mynda strauma að ræða og svo not uðu menn þau rök sem hent uðu hverju sinni eins og um ræð an um kven leik ann og kven rétt ind in sýn ir. Grein ing Sig ríð ar á orð ræð unni um eðli kvenna er ræki leg og sann - fær andi, þótt hugs an lega hefði mátt gera nán ari grein ar mun á móð ur- og hús móð ur hlut verk inu (starf inu) og því sem það var talið sprottið úr, það er kveneðlinu (bls. 220–233). Sig ríð ur teng ir um ræð una um eðli kvenna við mót un hug mynd ar inn ar um eðli Ís lend ings ins, en um ræð ur um þetta tvennt áttu sér stað á sama tíma. Þessi teng ing er lyk il þráð ur í grein ingu Sig ríð ar og gott dæmi um þau ný mæli sem fel ast í rit gerð inni. Höf uð - atriði er að eðli kvenna fór að skipta máli í þjóð fé lags um ræð unni þeg ar kosn ing ar rétt ur þeirra var í aug sýn. Í krafti kjör geng is og kosn inga rétt ar gátu kon ur ógn að ríkj andi kynja skipu lagi og þeim hags mun um sem þar lágu að baki. Ef varð veita átti hið kyn bundna valda skipu lag sem þjóð ern - isum ræð an lagði til grund vall ar, varð því enn nauð syn legra að setja kon - um skorð ur og halda þeim á sín um hefð bundna starfs vett vangi, heim il un - um. Sig ríð ur ger ir ræki lega grein fyr ir þró un kvenna hreyf ing ar inn ar eft ir að kon ur höfðu feng ið kosn inga rétt (bls. 243–315). Hún rek ur hnign un kven rétt inda bar átt unn ar á þriðja ára tugn um, þeg ar til raun ir kvenna til þátt töku í stjórn mál um runnu út í sand inn og hin svo nefnda hús mæðra - hug mynda fræði breidd ist út með al ís lenskra kvenna. Skil merki lega er fjall að um þau mál sem kon ur voru sam mála um. Helst verð ur að því fund ið að hér hefði einnig mátt minn ast á bind ind is mál ið, sem var eitt af valur og sigríður dúna 456 skírnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.