Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 53
aka dem í una. Það er þó eng in ástæða til að ætla ann að en að rit -
gerð in sé frum sam in af Helga, enda er hún, eins og fram hef ur
kom ið, rit uð eft ir heim komu hans frá Höfn, en ekki á náms ár un -
um eins og Björn taldi. En Björn held ur áfram að lýsa rit gerð inni:
Rit smíð in er að flestu leyti skil get inn ávöxt ur þeirr ar akademísku reglu -
fræði fyrra hluta 19. ald ar, sem reyndi að hamla gegn frjálsri þró un raun -
sæ is jafnt sem róm an tískr ar lands lagstúlk un ar með því að binda tján inga -
svið lista manns ins í bönd ákveð inna kenni setn inga. Þjóð fé lags lega beind -
ist þetta við nám gegn því að mynd list in yrði nýtt afl rísandi borg ara- og
verka lýðs stétt ar, þar sem raun sæ ið var, en hins veg ar gegn þeirri róm an -
tísku þjóð ern is vit und víða um álf una, er valdi sér sögu legt mið alda efni og
lands lag heima hag anna í mynd list um. (32)
Nú má vel vera að eitt hvað sé til í þessu mati Björns Th. Björns -
son ar og kafl inn um fjar vídd ina er vissu lega bæði ná kvæm ur og
lang dreg inn. En Helgi er alla jafna óvenju skýr hug s uð ur og hef -
ur full kom ið vald á við fangs efni sínu. Björn dæm ir efn is tök hans
út frá sjón ar horni módern ist ans sem lít ur svo á að mynd list in eigi
sér sögu og þró un sem, á þeim tíma sem hann skrif aði bók sína,
var tal in hafa náð há marki í abstrakt list inni. En slík sögu leg hugs -
un er, eins og áður kom fram, víðs fjarri hug mynda heimi rit gerð -
ar inn ar. Björn gagn rýn ir til dæm is við horf Helga til lit anna sem
hann tel ur „mjög svo akademískt; hlut verk lit anna er ein ung is
það, að vera sem full komn ast ir stað gengl ar nátt úr unn ar, án nokk -
urra sjálf stæðra gilda“ (32). En hvað á Björn við með því að lit irn -
ir hafi sjálf stætt gildi? Fel ur sú ábend ing ekki í sér ákveðna dulda
for sendu, allt ann an skiln ing á því sem máli skipt ir í mynd list og
stend ur nær því sem við sáum hjá Þor valdi Skúla syni? Áður en við
gagn rýn um rit gerð Helga gegn um gler augu módernískr a sjónar -
miða og af greið um hana sem ein tóma akademíska reglu fræði ætti
fyrst að lesa rit gerð ina sjálfa og greina hana á sín um eig in for send -
um. Vissu lega mætti kenna ein hver sjón ar mið þar við ný klassík og
önn ur við nat úr al isma, en þau mætti einnig kenna að ein hverju
leyti við raun sæi (þó ekki fé lags legt raun sæi) og að sumu leyti
róm an tík. Það skal þó tek ið fram að ekki eru all ar um sagn ir
Björns jafn nei kvæð ar í garð rit gerð ar Helga. Hann seg ir til dæm -
„skuggsjá sköpunarverksins“ 337skírnir