Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 100
Hér kem ur enn fram sú hug mynd að Óð inn sé kom inn frá Ásíu og
hafi flutt ljóða hátt og skáld skap með sér í Norð ur álfu og kennt
mönn um á „sína tungu“. Hér er text inn raun ar tví ræð ur. Hægt væri
að túlka hann svo að tung an hafi ver ið sú sem Norð ur álfu búar höfðu
fyr ir og æs irn ir hafi kennt þeim að yrkja á hana. Hinn skiln ing ur inn
er að það hafi ver ið tunga ásanna sem not uð var, og í ljósi þess sem
Snorri seg ir er það eðli legri túlk un, sem sé að tung an hafi ver ið hluti
af pakk an um ef svo má segja, þ.e. að þeir hafi haft tungu mál ið og
snilld ina með sér og út breitt hana í Norð ur-Evr ópu. Hér er sem sé
ver ið að stilla nor rænu upp sem jafn gildri lat ínu og grísku, og minn -
ir það mjög á til burði húman ista sem Gott skálk Þór Jens son grein ir
frá (2003) til að jafna nor rænu við lat ínu, grísku og hebr esku.
Ann að sem lýt ur að stöðu tungu máls ins er ekki síð ur mik il -
vægt, og það er sú stað reynd sem Guð rún Nor dal hef ur bent á
(2001) að ís lensk ur kveð skap ur var met inn til jafns við lat nesk an
og not að ur í skóla lær dómi. Ís lenska var því nýti legt sem mál í vís -
ind um um leið og hinn inn lendi kveð skap ur var not að ur til að út -
skýra list ir skáld skap ar ins, ekki síst hjá Ólafi hvíta skáldi í Þriðju
mál fræði rit gerð inni, og auð vit að hjá Snorra sjálf um.
Hvert var hið rétta form?
Svo lit ið sé til spurn inga um form máls ins (sbr. hug mynd ir um
corpus plann ing), hvað sé rétt eða rangt, þá má túlka orð ís lenskra
mál fræð inga að fornu svo sem þeir hafi raun veru lega velt þessu
fyr ir sér og kom ist að þeirri nið ur stöðu að skálda mál ið réði úr slit -
um. Fræg eru orð Fyrsta mál fræð ings ins um að skáld séu höf und -
ar allr ar rýni. Þeg ar rís álita mál um rit hátt vitn ar hann í kveð skap.
Þetta jafn gild ir því að við mið um rangt eða rétt hafi ver ið skrá sett
(kódífíser að, sbr. Haugen) í skáld skap. Og ís lensk ur skáld skap ur
var, eins og á var minnst, not að ur sem kennslu efni í skóla starfi hjá
Ólafi hvíta skáldi sem rak skóla í Staf holti í Borg ar firði, og vafa -
laust gilti það sama um önn ur lær dóms set ur hér lend is. Ólaf ur tal -
ar í rit gerð sinni um mun á réttu máli og röngu og ger ir grein ar -
mun á því og bar barisma (sbr. einnig Sverri Tóm as son 1998). Og
sí fellt er vitn að til kveð skap ar ins.
kristján árnason384 skírnir