Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 187
ljós mynda verk Sig urð ar, Rendez-vous frá 1976. Þar sjá um við Sig urð
standa í holu, sem hann hef ur graf ið nið ur í grasi vaxna sléttu, sem teyg ir
sig út að jafn slétt um sjón deild ar hring. Sig urð ur stend ur með skóflu í
hönd fulla af mold, hálf ur ofan í hol unni þannig að höf uð hans ber við
him in rétt ofan sjón deild ar hrings ins. Hann horf ir á mold ar haug inn sem
hann hef ur mok að upp, og á milli höf uðs ins og hrúg unn ar er lögð mæli -
stika sem sýn ir lá rétta stöðu og jafna hæð höf uðs ins og haugs ins mið að
við sjón deild ar hring inn.
Lík am inn stað fær ir sig hér í rým inu með vilja bundn um verkn aði þar
sem skófl an verð ur mynd tækn inn ar sem eins kon ar fram leng ing á lík ama
og ásetn ingi manns ins. Mað ur inn skil grein ir hér rými sitt og um hverfi
með lík am an um, tækn inni og ásetn ingi sín um og hef ur að þessu leyti sér -
stöðu mið að við dýr in (sem laga sig að nátt úr unni en skil greina hana ekki)
eða mið að við dauða hluti, sem eru án ásetn ings og því án við miðs. Í myn-
d inni er mæli stik an það við mið sem teng ir lík amann, ásetn ing inn, verkn -
að inn og rým ið sam an með tákn ræn um hætti. Ásetn ing ur inn verð ur til í
gagn virku sam bandi lík am ans og um hverf is ins. Hann kem ur ekki frá ein -
hverri sál sem á sér tíma bundna við dvöl í hylki lík am ans, eins og okk ur
hef ur ver ið kennt allt frá dög um Platons, held ur verð ur hann til í því gag-
n virka og spennu þrungna sam bandi lík am ans og um hverf is ins sem við
get um kall að vit und og ásetn ing. Sú stað reynd að dýpt hol unn ar í mynd -
inni og hæð haugs ins mæt ast í belt is stað Sig urð ar und ir strik ar ein ung is
hlut verk ver unn ar í lík am an um sem mæli kvarða þess rým is sem hann fyl-
l ir með ver und sinni.
Sjón deild ar hring ur inn
Sjón deild ar hring ur inn hef ur greini lega ver ið Sig urði áleit ið myndefni í
ljós mynda verk un um. Á átt unda ára tugn um bjó hann í Hollandi þar sem
lands lag er flatt, enda lá rétt ur sjón deild ar hring ur slétt unn ar og hafflat ar -
ins sígilt þema í hinni miklu hefð hol lenskr ar lands lags list ar. Sú hefð byg-
g ir fyrst og fremst á eft ir lík ingu í nafni lýsandi raun sæ is er lít ur á hið ytra
rými sem fyr ir fram gefna stað reynd óháða ver unni. Ekki er frá leitt að
ímynda sér að þessi tengsl Sig urð ar við hol lenska nátt úru og list hefð hafi
sett mark sitt á verk hans, en hitt er jafn ljóst að sá sjón deild ar hring ur sem
hann styðst við gegn ir ekki lýsandi hlut verki sam kvæmt hinni lýsandi
raun sæ is hefð, held ur gegn ir hann því hlut verki að túlka þá gagn virku
spennu sem lík am leg vera manns ins og ásetn ing ur fram kalla í rým inu.
Mynd in Stu dy for horizon frá 1975 er dæmi gerð fyr ir þetta, en þar hef ur
náttúran, tungumálið, líkaminn og … 471skírnir