Skírnir - 01.09.2004, Blaðsíða 42
n ingu um að mynd list in sé eft ir lík ing nátt úr unn ar með lit um og
lín um. Í þriðja lagi nefn ir hann „hug mynd ir eða ímynd an ir“
(3.gr.). Út frá þessu skipt ir hann síð an mynd list inni í þrennt: upp -
drátta upp drátt („eft ir stæl ing, eft ir mynd un, eða eft ir mynd upp -
drátta, eða þá mál verka“), nátt úr upp drátt eða mál verk, („menn og
dýr, grös og blómst ur, héröð og bygg ing ar, fjöll og skóg ar, foss ar
og vötn, him inn og haf, og margt fleira“) og hug mynda upp drátt,
eða ímynd un ar upp drátt, eða mál verk (3.gr.). Hið síð ast nefnda
skýr ir hann þannig að „þá dreg ur mað ur eitt hvað upp upp úr sér,
smíð ar það eft ir hug mynd, hug sjón eða ímynd un.“ (3.gr.) Helgi
ger ir mjög strang an grein ar mun á fyrri flokk un um tveim og hin -
um þriðja. Hug mynda- eða ímynd un ar upp drátt ur inn er sér stak ur
flokk ur sem ekki á að rugla sam an við hina tvo: „En hafi mað ur
þará móti eitt hvað fyr ir sér, ann að hvort upp drátt (mál verk) eða
ein hvern hlut í nátt úr unni, er nefn ist fyr ir mynd eða frum mynd, (á
d. Orig inal, For tegn ing), er mað ur bund inn við það og leit ast við
að stæla eft ir því.“ Þetta hef ur það í för með sér að stefn ur eins og
im pressjón ismi, fá vismi eða ex pressjón ismi kæmust ein fald lega
ekki fyr ir inn an þess fag ur fræði lega ramma sem Helgi gef ur sér.
Mynd list in er eft ir lík ing, ann að hvort af öðr um verk um, nátt úr -
unni eða hug mynd um, ann að er ein fald lega óhugs andi.
* * *
Eins og fyrr seg ir fjall ar mest ur hluti rit gerð ar Helga um fjar vídd -
ina, svo og um tækni og að ferð ir teikn ing ar og mál ara list ar. Í
tveim ur grein um, 5. og 32. grein, ræð ir hann þó í nokkru máli um
gildi mynd list ar. Fimmta grein in nefn ist „Feg urð, ágæti og nyt -
semi upp drátta- og mál ara list ar inn ar“. Þess ir þætt ir ná bæði til
þeirra sem leggja stund á mál ara list og þeirra sem njóta henn ar.
Þar skip ar hann mál ara list inni á bekk með hin um „fögru mennt -
um“ ásamt högg mynda list („mynd smíð is list“), skáld skap, tón list
og leik list. Áður en hann vík ur að mynd list inni sér stak lega ræð ir
hann helstu kosti hinna fögru mennta.12
gunnar harðarson326 skírnir
12 Um sögu hug mynd ar inn ar um hin ar fögru list ir, sjá Kristell er, tilv. rit.