Saga


Saga - 2009, Blaðsíða 42

Saga - 2009, Blaðsíða 42
á kyngervi, stigveldi byggt á kyngervi og misvægi byggt á kyngervi (e. gender inequality, gender hierarchy, gender imbalance).6 Í fyrirlestri sínum skýrði Bennett fyrir áheyrendum hvað hún ætti við með „jafnvægi feðraveldisins“ (e. patriarchal equilibrium), hugtaki sem hún telur auðvelda okkur að skilja og greina hið lífseiga feðra- veldi. Það er grundvallaratriði að hennar mati að beina sjónum að feðraveldinu því það er stöðugt til staðar þótt formið taki breytingum í tíma og rúmi. Almennt var gerður góður rómur að fyrirlestri Bennett þótt vissulega mætti greina í líflegum umræðum að honum loknum að gagnrýni hennar á fagsviðið færi eilítið fyrir brjóstið á sumum, einnig gagnrýni hennar á kynjafræðin (sem í raun var þó gagnrýni á sagnfræðinga sjálfa fyrir að láta ekki að sér kveða innan kynjafræða). Bók Bennett hefur fengið nokkra umfjöllun meðal kvenna- sögufræðinga erlendis. Í sumarhefti bandaríska tímaritsins Journal of Women’s History árið 2008 var til að mynda umfjöllun um bókina þar sem fjórar fræðikonur á sviði kvenna- og kynjasögu segja skoðun sína auk þess sem birt eru viðbrögð Bennett.7 Í mars 2009 varð svo afar áhugaverð umræða á Netinu, þegar fjallað var um bók Bennett í nokk- urs konar leshring á bloggsíðum nokkurra bandarískra kvenna- og kynjasögufræðinga. Fjórir fræðimenn skrifuðu hver sína umsögn eða hugleiðingar um bókina og birtu á síðum sínum, en fimmta færslan er gestablogg Bennett.8 Í færslunum sjálfum og athugasemdakerfinu ræddu fræðimenn m.a. hvers vegna svo margir femínískir sagnfræðingar hika við að koma fram sem slíkir; óttast þeir að teljast gamaldags og erla hulda halldórsdóttir42 6 Minnisbók höfundar, færsla dagsett 12. ágúst 2008. 7 Journal of Women’s History 20:2 (2008), bls. 130–154. Höfundar eru Iris Berger, Leila J. Rupp, Ulrike Strasser og Judy Tzu-Chun Wu. 8 Notorious Ph.D., Girl Scholar, „Should Politics be Historical? Should History be Political“, sjá http://girlscholar.blogspot.com/2009/03/should-politics-be-hi- storical-should.html — Historiann [svo], „Who indeed is afraid of the distant past (and who says it’s distant anyway)? A call to arms“, sjá http://www. historiann.com/2009/03/09/who-indeed-is-afraid-of-the-distant-past-and-who- says-its-distant-anyway-a-call-to-arms/ — Tenured Radical, „Teach This Book? Judith Bennett’s History Matters: Patriarchy and the Challenge of Feminism (Part 3 of A Blogfest)“, sjá http://tenured-radical.blogspot.com/2009/03/teach-this- book-judith-bennetts-history.html — Another Damned Medievalist, „Judith Bennett Roundtable, the Penultimate Part“, sjá http://blogenspiel.blogspot. com/2009/03/judith-bennett-roundtable-penultimate.html — Judith M. Bennett, „History Matters: The Grand Finale (A Guest Post by Judith Bennett)“, sjá http://girlscholar.blogspot.com/2009/03/history-matters-grand-finale-guest- post.html. Allt efni sótt 29. júní 2009. Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.