Saga


Saga - 2009, Blaðsíða 89

Saga - 2009, Blaðsíða 89
svanur kristjánsson Íslensk kvennahreyfing, valdakarlar og þróun lýðræðis 1907–1927 Í rannsóknum á lýðræði hefur einkum verið horft til framlags karla til stjórn- mála en hlutur kvenna fyrir borð borinn. Nauðsynlegt er hins vegar að skoða framlag kvennahreyfinga til lýðræðis, ekki síst vegna þess að konur hafa gjarnan sterka tilhneigingu til að byggja stjórnmálaafskipti sín á siðferðilegum grunni: að lýðræði snúist um markmið og gildi ekki síður en um hvaða leið til lýðræðis skuli farin. einnig þarf að huga að viðbrögðum valdakarla við framgangi kvennahreyfinga, hvort þeir líti á konur sem bandamenn í bar- áttu fyrir lýðræði, láti sér fátt um finnast eða snúist jafnvel gegn afskiptum og áhrifum kvenna í stjórnmálum. Greining á sögu íslenskrar kvennahreyf- ingar getur þannig varpað nýju ljósi á þróun lýðræðis á Íslandi um leið og hún minnir okkur á það hversu viðkvæmt lýðræðið er og hversu hættulegt það getur verið að varpa hugsjónum fyrir róða. Allt frá dögum þýska fræðimannsins Max Webers (1864–1920) hefur verið rótgróin hefð í stjórnmálafræði að greina á milli tvenns konar kenninga um stjórnmál: raunhyggjukenninga (e. empirical theories) og gildakenninga (e. normative theories).1 Raunhyggjukenningar eiga Saga XLVII:2 (2009), bls. 89–115. 1 Auður Styrkársdóttir fær þakkir fyrir gagnlegar athugasemdir og ábendingar. Grein þessi er hluti af rannsóknum mínum á þróun lýðræðis á Íslandi frá síðustu áratugum 19. aldar til fyrsta áratugar 21. aldar. eftir því sem verkefninu hefur miðað áfram, hef ég gert mér betur grein fyrir nauðsyn þess að fjalla fræðilega um þróun lýðræðis hér á landi sem annars staðar, bæði á grundvelli gildakenn- inga og raunhyggjukenninga. Síðasta grein mín er: „Leið Íslands til lýðræðis: Frá frjálslyndi og kvenfrelsi til feðraveldis“, Ritið (1/2008), bls. 63–90. Þar komst ég að þeirri niðurstöðu að íslenskir valdakarlar hafi skyndilega snúið baki við hug- sjónum lýðræðis af ótta við vald kvenna. Í þessari grein er gerð betri grein en áður fyrir tengslum gildakenninga og raunhyggjukenninga. Jafnframt er kvenna- hreyfingin íslenska í forgrunni en ekki valdakarlar eins og áður. einnig nær rann- sóknin fram til ársins 1927, en fyrri greininni lauk með breytingu á stjórnarskrá 1915. Góðan inngang að kenningum Max Webers um stjórnmál má finna í íslenskri þýðingu á bók hans Wissenschaft als Beruf; Politik als Beruf, Mennt og máttur (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 1973), bæði í megintexta, inngangi Sigurðar Líndal og athugasemdum þýðandans, Helga Skúla kjartanssonar. Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.