Saga


Saga - 2009, Blaðsíða 63

Saga - 2009, Blaðsíða 63
kannski ýkti sýslumaðurinn eigin baráttuhug en hefði eitthvað í þessa veru gerst gátu árásarmenn sagt sér að þeir ættu líf sitt undir því að hafa sigur. Jörgensen hafði þegar gefið út þau lög að dauðadómur lægi við því „að spilla almenningsfriði og virðingu hans“. Með öðrum orðum hefðu mennirnir dæmst sekir um landráð gegn „Alls Íslands verndara“, eins og Jörgensen kallaði sig þegar leið á sumarið. Þeir Íslendingar sem töldu hann argasta landráðamann stóðu því frammi fyrir erfiðri spurningu: Hvort ætti að berjast við andstæðinginn þó að við ofurefli virtist að etja eða láta vera að hætta lífi sínu, vinna með óvininum og vona að úr rættist síðar meir? Vandi þeirra leystist af sjálfu sér í ágúst 1809 þegar kafteinn á bresku herskipi kom til landsins og batt enda á valdatíð Jörgensens og Phelps á Íslandi með því að skipa þeim á brott og endurreisa stjórn Danakonungs. Þeir embættismenn sem höfðu annaðhvort stutt Jörgensen eða látið vera að mótmæla honum virtust hins vegar í vanda staddir. Þeirra á meðal var Magnús Stephensen dómstjóri sem fór ásamt Stefáni bróður sínum með yfirstjórn landsins fyrst eftir brottför Phelps og Jörgensens. Magnús varði gjörðir sínar þetta sögu- lega sumar með því að benda meðal annars á að þegar hann dvaldi í kaupmannahöfn veturinn 1807—1808 hefði konungur sagt sér að legðu englendingar Ísland undir sig í ófriðnum en hreyfðu ekki við lands- lögum, ætti hann að sitja kyrr í embætti og reyna að viðhalda friði og reglu.26 Þessi réttlæting stóðst þó varla, sé mið tekið af því að Jörgensen ætlaði sér í raun að umbylta stjórnskipun Íslands. Sumir embættismenn vissu líka upp á sig sökina um leið og honum hafði verið steypt af stóli. Benedikt Gröndal yfirdómari, sem hafði orðið við beiðni Jörgensens og gerst stiftamtmaður í stað Trampes greifa, óttaðist þannig að verða dæmdur fyrir landráð. Sagt var að hann hefði verið svo þjakaður af þunglyndi „að gekk sturlun næst“, enda voru áhyggjur hans ekki út í hött.27 Benedikt var vel lesinn í lögum Danaveldis og ef til vill voru honum í fersku minni landráðadómar fyrir heiguls- hátt, njósnir og aðra aðstoð við Breta í kjölfar árásar þeirra á kaup - mannahöfn árið 1807.28 Haustið 1809 var atburðum sumarsins á Íslandi vissulega lýst sem valdaráni — usurpation — í opinberum skýrslum danskra stjórn- „þeir fólar sem frelsi vort svíkja“ 63 26 Anna Agnarsdóttir, „Aldahvörf og umbrotatímar“, bls. 71. 27 Helgi P. Briem, Sjálfstæði Íslands 1809, bls. 236–237. 28 Ditlev Tamm, „Majestætsforbrydelsen i Danske Lov“, bls. 669–671. Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.