Saga


Saga - 2009, Blaðsíða 20

Saga - 2009, Blaðsíða 20
ann: Auðveldað okkur að setja málefni í stærra samhengi; leiðrétt falsanir og goðsögur sem beitt er fyrir einhvern málstað; opnað augu okkar fyrir margbreytileika samfélagsins og sýnt fram á að stundum voru aðrir kostir í boði en þeir sem urðu ofaná; dregið upp viðeig- andi hliðstæður úr fortíð sem sýna hvaða viðbrögð virkuðu og hver ekki við úrlausn erfiðra mála. Við getum t.d. sagt að kreppan mikla 1929–1939 hafi „kennt“ okkur að hagkerfið geti fest í jafnvægi án fullrar nýtingar vinnuaflsins og því þurfi örvandi aðgerðir hins opin - bera að koma til. en hvort aðstæður nú séu nægilega svipaðar og um 1930 til þess að þetta eigi að öllu leyti við er undir mati okkar komið og eins hvernig eða hversu miklar aðgerðir eigi að ráðast í. Í efnahagskreppunni að undanförnu hafa menn leitað ákaft til sögunnar, ekki síst hagsögunnar, í leit að skilningi á því hvað fór úr- skeiðis og hvað er til ráða. Hafa orðið viðlíka fjármálakreppur áður á Íslandi? Hvað orsakaði kreppur og hvaða meðul dugðu best við þeim? Aukna eftirspurn eftir sögulegri þekkingu má rekja til þess að hagfræðin hefur að nokkru leyti brugðist. Harkalegur árekstur milli kenninga og veruleika hefur hrist rækilega upp í hagfræðingum, sem nú keppast við að hvetja menn til að skoða söguna betur. Sagnfræðin gegnir þannig því nauðsynlega hlutverki að jarðtengja hin lögmáls- leitandi félagsvísindi — halda þeim við raunveruleikann. Það er kannski einn af mikilvægustu „lærdómum sögunnar“. Sagan sýnir t.d. að kreppur eru óhjákvæmilegur fylgifiskur kap ítal - ismans og má rekja þær að nokkru leyti til innbyggðra veikleika markaðskerfisins sjálfs. Þessari staðreynd höfðu margir hagfræðingar og stjórnmálamenn gleymt — eða afneitað. Ég tek undir með banda- ríska hagfræðingnum Paul krugman sem segir að alvarlegustu brestir hagfræðinnar felist ekki í því að henni mistókst að spá fyrir um ósköpin sem riðu yfir Vesturlönd á síðasta ári heldur í oftrú á kenn- ingum sem eru í litlum tengslum við raunveruleikann; fall egum stærðfræðilíkönum sem ganga út frá forsendum sem eiga oft enga samsvörun í veruleikanum; mannskilningi sem gerir ráð fyrir því að við séum fyrst og fremst skynsöm, rökvís og upplýst hagmenni. Ég vil bæta við: ofuráherslu á pósitífíska vísindaaðferð sem telur að eina raunverulega, marktæka þekkingin sé sú sem setur fram al- mennar reglur eða lögmál. Í þessum kenningaheimi lýtur efnahags- lífið vélrænum lögmálum, markaðskerfið leitar sjálfkrafa jafnvægis og því eiga stór áföll í raun ekki að geta átt sér stað. Fræðimönnum sem sníða sér svo þröngan kenningastakk er hætt við að yfirsjást hið óvænta — t.d. stærsta hrun fjármálakerfisins í 80 ár. sveinn agnarsson20 Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.