Saga


Saga - 2009, Blaðsíða 228

Saga - 2009, Blaðsíða 228
ef við lítum á bókina sem sjálfsævisögu ReykjavíkurAkademíunnar, sem hlýtur að vera réttmætt ekki bara vegna höfundarins heldur af því að Akademían er útgefandi, má segja að hún sé dálítið sjálfhælin. Þar er sögð vera „öflug málstofu- og ráðstefnustarfsemi“, „útgáfustarf er öflugt og starf að styrkjaöflun er mikið og vel skipulagt“ (bls. 18). Viðar Hreinsson tók for- ystu í einu af verkefnum Akademíunnar „og reyndist ótrúlega duglegur og útsjónarsamur“ og starfsemi verkefnisins var „ótrúlega árangursrík“ (bls. 32). Ásdís Thoroddsen stýrði bókasafni „af miklum myndarskap og krafti“ (bls. 41). Akademían „var eitt af því jákvæðasta sem lengi hafði gerst í ís- lenska fræðasamfélaginu“ (bls. 48). eitt sinn „virtist hætta á að RA yfirtæki allar rannsóknir í hug- og félagsvísindum“ (bls. 49). Átak til að afla stuðnings „bar frábæran árangur“ (bls. 67). Tíu ára afmælishátíð „var afar ánægjuleg“ (bls. 70). „Mikil ánægja ríkir“ með stofnun styrktarsjóðs 2007 (bls. 72). Sýning með heitinu List og fræði var „að flestra mati afar vel heppnuð“ (bls. 76). Stofnfélagar Akademíunnar voru „meðal fremstu manna í fræðasamfélag- inu á sviði hug- og félagsvísinda, ungir og ferskir“ (bls. 98). engin þessara ummæla kann ég að vefengja, en kannski vantar svolítið á að höfundur gæti „akademískrar auðmýktar“ eins og hann kallar eftir í lok máls síns (bls. 101). Vissulega er það ekkert sérkenni Akademóna að skrifa svona. Mig minnir að eitt sinn nýlega hafi verið reynt að kenna okkur gömlu jálkunum í Háskóla Íslands að gera það og setja helst „framúrskarandi“ inn í hverja málsgrein sem fjallaði um starf okkar. en nú á árinu 2009 er slíkt farið að orka svolítið gamaldags. Mig minnir það þó einna helst á tækifærisræður gamalla ung- mennafélaga eftir að þeir voru hættir að vera ungir sjálfir. Á hetjusögunni sem hér er sögð er hnykkt með fjölda mynda af forystumönnum félags- skaparins og mörgum af sumum. Sigurður Gylfi Magnússon kemur víða við þessa sögu og vafalaust maklega, en hann birtist líka á fimm myndum, ýmist einn eða með öðrum (bls. 21, 26, 27, 29 og 37). eina alvarlega tilraun gerir höfundur til að sýna fram á „að í RA hafi starfað ígildi mjög virkrar háskóladeildar í hug- og félagsvísindum“ (bls. 13). Hann notar til þess skýrslu Akademíunnar um árin 2003 og 2004, þegar þar unnu 93 menn um miðbik tímabilsins. Af þeim skiluðu 35 upplýsingum um verk sín í skýrsluna. Þeir höfðu sent frá sér 22 bækur og skrifað 115 ritrýndar fræðigreinar, auk álíka margra greina í alþýðlegri tímarit eða á vef- setur. Til samanburðar vitnar Árni Daníel til nýlegrar skýrslu frá Ríkisendur - skoðun þar sem segir að „birt greinarígildi“ á hvert stöðugildi í tilteknum átta háskólum, útlendum og innlendum, leiki á bilinu 0,7–2,7. Höfundur reiknar út að framleiðsla Akademónanna 35 jafnist að minnsta kosti á við 2,7 greinarígildi á ári, eða það sem gerist best í háskólum. Höfundur hefur auðvitað tekið eftir því að einhver kynni að ætlast til þess að afköst Akademíu - fólks væru reiknuð miðað við alla 93, eða eitthvað í þá áttina, því að ætla má að þeir sem skiluðu skýrslu hafi verið talsvert afkastameiri en hinir sem gerðu það ekki. Þess vegna tekur höfundur fram að margir þeirra sem skiluðu ritdómar228 Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 228
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.