Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Qupperneq 6
P é t u r G u n n a r s s o n 6 TMM 2010 · 4 Dagur Sigurðarson í salinn og að loknum venjulegum ávarpsorðum: „hér kem ÉG“, sá hann eins og skot hvar feitt var á stykkinu, vatt sér að Sigurði og sagði hátt og snjallt að Sigurði væri nær að fara að skrifa um sig, þ.e. Dag, í stað þess að hanga á kaffihúsum. Þar með fór það. Þetta hefur sennilega verið árið 1966, Sigurður þá áttræður, vitnið nítján. Og nú eru þeir allir farnir, blessuð sé minning þeirra. Undri er það líkast hvað ævin líður skjótt og alltaf jafn skrítið hvað okkur er ósýnt um að skynja hraðann, ætli það sé ekki svipað og með hraða jarðar, lyginni líkast að hún skuli snúast á 300 km hraða á sekúndu. Eða er það mínútu? Allavega, hún snýst. Memento mori, lét hershöfðinginn þræl sinn hvísla að sér með jöfnu bili þegar hann fór í sigurgöngu um Rómaborg eftir frækinn sigur. Skólafélagi minn einn þýddi orðskviðinn: „Mundu að þú átt að skemmta þér“, og ályktaði þá út frá dönsku sögninni „at more sig“. En það kom auðvitað út á eitt, svo fjarri sem dauðinn er ungu fólki. Sagði ekki Freud einhvers staðar að persónulegur dauði væri sú hugsun sem maðurinn næði síst utan um, að í hvern mann væri svo að segja forritað hugboð um undantekningu þegar að honum kæmi. Sem hljómar nógu undarlega úr því að það muni vera það eina sem er víst. En stundum getur manni fundist að það sem einusinni á annað borð var haldi áfram út í það óendanlega, geti allavega endurtekið sig aftur og aftur. Var ekki að koma út ný bók eftir Þórberg Þórðarson í síðasta mánuði og skemmst að minnast þess að síðast í fyrra birtist Sigurður Nordal okkur ljóslifandi í Mynd af Ragnari í Smára þar sem hann var svo að segja búinn til úr eigin bréfum.1 Oft sóttu á sjálfan mig tímaflöktandi hugsanir þar sem ég sat niður í kjallara Þjóðarbókhlöðunnar með dagbækur Þóru Vigfúsdóttur milli handanna, fólkið, mannlífið sem lifnaði á síðunum var svo raunverulegt að mér komu ítrekað í hug ljóðlínur Steins Steinars: „Hvort er ég heldur hann sem eftir lifir, eða hinn sem dó?“ Meðal annars skaut afmælisbarnið í dag iðulega upp kolli, til dæmis á sumardaginn fyrsta árið 1940: „… Nordal er alveg búinn að vinna hjarta mitt. Öryggi hans og festa gagnvart Máli og menningu er þannig að mér finnst, minnsta kosti eins og sakir standa, öllu vera óhætt í hans höndum …“ Og 14. maí sama ár er hún að lesa formála Sigurðar að Píslarsögu Jóns Magnússonar: „Allt sem Nordal skrifar snertir mann, er vekjandi og opnar ný útsýni og það er eitthvað unaðslegt andrúmsloft yfir öllu því sem sá maður snertir á …“ Í byrjun árs 1943 halda þau Þóra og Kristinn boð sem hófst kl. hálf­
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.