Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Page 38

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Page 38
H a u k u r M á r H e l g a s o n 38 TMM 2010 · 4 álitinn vera tímabundnar leifar liðins tíma stendur valið, til langs tíma litið, milli fullrar aðildar að Evrópusambandinu eða áframhaldandi tilviljunarkenndra fríverslunarsamninga við Kína eða hvern þann sem ber að garði, án nokkurrar þýðingar nema peningalegrar, án nokkurra aukinna lýðréttinda og án nokkurs aukins svigrúms fyrir frjáls félagasamtök. Yfirleitt er gengið út frá því sem vísu að orð séu fær um táknun og aðgerðir. Aðeins þegar sú geta er ekki fyrir hendi, þegar ranghugmynd er ríkjandi ástand, verður þessarar getu vart sem nauðsynlegrar forsendu allra stjórnmála. Eftir 16 ára aðild að EES­ samningnum væri lokun landamæra Íslands fyrir Evrópu sambærilegt því að fella stjórnarskrá úr gildi og takmarka gildissvið lýðréttinda við geðþóttaákvarðanir sveitarfélags – og það tækifærissinnaðs og geðklofa sveitarfélags. Ég veðja á ófyrirséða möguleika stærra samfélags, ókann­ aða möguleika uppnámsins sem í því felast að tengjast sameiginlegu umdæmi hugsýkinnar. Árni Óskarsson þýddi Greinin er upphaflega samin fyrir Lettre International í Þýskalandi. Tilvísanir 1 John Carlin. „No wonder Iceland has the happiest people on earth“. The Observer, 18. maí 2008. 2 Hermanni Stefánssyni kann ég bestu þakkir fyrir að benda mér á þetta rit. 3 Ólafur Ragnar Grímsson í Newsnight, BBC, 19. apríl 2010. http://news.bbc.co.uk/2/hi/8631343. stm 4 “Inspired by Iceland video”, http://vimeo.com/12236680. Ímynd landsins erlendis er álitin svo mikilvæg bæði í fjárhagslegum skilningi og af öðrum orsökum að herferðin var bókstaflega skilgreind sem neyðarúrræði, svo vikið var frá viðteknum reglum og verkefninu úthlutað til ákveðinna auglýsingastofa án þess að leitað væri eftir tilboðum frá samkeppnisaðilum. 5 Richard F. Thomasson. Iceland, the First New Society. University of Minnesota Press, 1980, bls. 7. 6 Sjá textann í heild á opinberri heimasíðu forsetaembættisins: http://forseti.is/media/ files/05.05.03.Walbrook.Club.pdf 7 Carlin í The Observer, 2008. 8 „Schizophrenia“. Diagnostic and statistical manual of mental disorders. The American Psychiat­ ric Association, 2000. 9 Í myndinni koma fyrir vel leiknir önugir íslenskir „útrásarvíkingar“ sem una því ekki að fást við millilið, heldur heimta að fá að hitta hinn fjarverandi Yfirstjóra og er þá ráðinn leikari til að fara með það hlutverk. 10 Þetta hefur verið vefengt á grundvelli fornleifauppgötvana undanfarna þrjá áratugi sem styðja kenningar um að norrænir landnámsmenn kunni að hafa komið nokkrum áratugum, jafnvel öldum fyrr. 11 Richard F. Thomasson. Iceland, the first new Society. University of Minnesota, 1980, bls. 5. 12 Páll Theódórsson. „Hvað hét fyrsti landnámsmaðurinn?“ Skírnir, haust 2010. Bls. 511–522.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.