Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 57
H r u n v i t s m u n a TMM 2010 · 4 57 að bankakerfið allt yrði í uppnámi – sjá http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=newsarc­ hive&sid=afWmri7ru8QM. Afskipti ríkisvaldsins komu þeim til bjargar. 17 Eins og segir í kvæðinu „Til herra Pauls Gaimard“ eftir Jónas Hallgrímsson. 18 Ágúst Einarsson, rektor Háskólans á Bifröst, Saga, tímarit Sögufélags, 2 2009, bls. 14. 19 Ásgeir Daníelsson, hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands, Saga, tímarit Sögufélags, 2 2009, bls. 17. 20 Guðmundur Jónsson, prófessor í sagnfræði við HÍ, Saga, tímarit Sögufélags, 2 2009, bls. 18. 21 Guðmundur Jónsson, prófessor í sagnfræði við HÍ, Ritið 2–3 2009, bls 47. 22 Sjá að ofan, bls 54. 23 James Curran er prófessor í samskiptafræðum við Goldsmiths College, University of London, höfundur fjölda bóka um fjölmiðla og áhrif þeirra og hlutverk. Hann er jafnframt dálkahöf­ undur hjá The Times. 24 Jean Seaton er prófessor í fjölmiðlasögu við University of Westminster og opinber sagnfræð­ ingur BBC. Hún er höfundur nokkurra bóka um átök og stjórnmál í fjölmiðlum og ritstjóri tímaritsins Political Quarterly. 25 Curran, James and Seaton, Jean, Power without Responsibility. 7. útgáfa. Routledge 2010, bls. 339. Íslensk þýðing höfundar. 26 Margir rekja upphaf hrunsins 2008 til viðbragða bandaríska Seðlabankans við netbólunni og árásunum á Tvíburaturnana í september 2001, sbr. George Soros, The New Paradigm for Financial Markets – The Credit Crisis of 2008 and What it Means, Public Affairs, New York 2008, bls. xiv–xv. Þar bendir hann á að vextir hafi verið lækkaðir og orðið lægri en nokkru sinni í hálfa öld. Þar segir einnig: „Ódýrir peningar blésu upp húsnæðisbóluna og settu af stað hrinu skuldsettra yfirtaka og annars óhófs. Þegar peningar kosta ekkert þá lánar hinn skyn­ sami lánveitandi þar til hann finnur engan til að lána meira.“ (Þýðing höf.) 27 Michael Lewis: The Big Short – Inside the Doomsday Machine, Allen Lane – Penguin Books, 2010. 28 Michael Lewis, sjá að ofan, bls. 201. 29 Michael Lewis, sjá að ofan, bls. 151. 30 Michael Lewis, sjá að ofan. 31 Michael Lewis, sjá að ofan, bls. 65. 32 Michael Lewis, sjá að ofan, bls. 91. 33 Michael Lewis, sjá að ofan, bls. 263. 34 http://rna.althingi.is/pdf/RNABindi8.pdf, bls. 273–301. 35 Dr. Hulda Þórisdóttir víkur einnig að umræðunni um skilningsleysi bankamanna í Bandaríkj­ unum „á áhættunni sem fólst í undirmálslánavafningum og öðrum nýjum fjármálaafurðum“, sbr. http://rna.althingi.is/pdf/RNABindi8.pdf, bls. 293. 36 http://rna.althingi.is/pdf/RNABindi8.pdf, bls. 291. 37 http://rna.althingi.is/pdf/RNABindi8.pdf, bls. 288–289. 38 http://rna.althingi.is/pdf/RNABindi8.pdf, bls. 277. Með staðfestingarskekkju er átt við þá til­ hneigingu manna þegar þeir rýna í gögn að finna helst staðreyndir sem staðfesta afstöðu eða sjónarmið rýnisins. 39 Sbr. tilvísun að ofan í Curran, James and Seaton, Jean, Power without Responsibility. 7. útgáfa. Routledge 2010, bls 339. 40 „Lausir endar þrátt fyrir dóm“, fréttaskýring e. Skúla Á. Sigurðsson, Morgunblaðið 18. júní 2010. 41 http://www.haestirettur.is/domar?nr=6714. 42 Sjá ofar, sbr. tilvísun 4 í Vilhjálm Árnason, prófessor í heimspeki. 43 Alþýðu­kapítalisma má skilgreina þröngt og aðeins í þeim skilningi að almenningur eigi hlutabréf í skráðum fyrirtækjum í kauphöll, sbr. Longman Business Englis Dictionary, eða vítt þar sem almenningur tekur með margþættum hætti þátt í gerningum á fjármála­ og eigna­ mörkuðum eins og t.d. áhættumiklum fasteignaviðskiptum, sbr. http://www.ft.com/cms/s/0/ a783608a­04a3­11dc­80ed­000b5df10621.html, í von um fjárhagslegan ávinning. Hér er stuðst við víðari skilning hugtaksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.