Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Page 58

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Page 58
Á s g e i r F r i ð g e i r s s o n 58 TMM 2010 · 4 44 Mannamál, viðtalsþáttur við Hannes Hólmstein Gissurarson, prófessor við HÍ, undir stjórn Sigmundar Ernis Rúnarssonar á Stöð 2, 13. janúar 2008. 45 Frá árinu 1992 og fram til þess að hlutabréf í Búnaðarbanka Íslands og Landsbanka Íslands voru boðin almenningi höfðu 25 fyrirtæki verið einkavædd en ekkert þeirra boðið almenningi. Álíka mörg fyrirtæki hafa verið seld frá 1998 og aðeins við sölu á fyrsta hluta bréfa í Landssíma Íslands voru þau boðin almenningi með skipulegum hætti – sjá http://www.forsaetisraduneyti. is/raduneyti/verkefni/Einkavaeding/. 46 Hugmyndin um hlutafélög í eigu almennings hafði lengi verið á sveimi í íslenskri þjóðfélags­ umræðu. Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri Morgunblaðsins frá 1960–1974 og síðar þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt hugmyndinni mjög á lofti í ræðu og riti. Taldi hann það gott fyrir almenning og fyrirtækin að bindast eignaböndum. 47 Í desember 2004 samþykkti Alþingi lög sem heimiluðu Íbúðalánsjóði að lána til íbúðakaupa allt að 90% af kaupverði húsnæðis – sbr. http://www.althingi.is/altext/131/s/0518.html. 48 Sbr. Styrmir Gunnarsson, Umsátrið, Veröld, 2009, bls 14–15. 49 Hvað Sjálfstæðisflokkinn áhrærir er sjálfstæðisstefnan mjög almenn: „Að vinna í innanlands­ málum að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis með hagsmuni allra stétta fyrir augum.“ Sbr. http://www.xd.is/um­flokkinn/. Í stefnuskrá Samfylkingarinnar frá stofnfundi hennar árið 2000 segir: „Á fyrri tímum gátu hugmyndir um mannauð sem grundvallargildi í atvinnulífi einungis verið hugsýn um mikinn hluta sam­ félagsþegnanna. Þeir tímar eru liðnir. Nú eru allar forsendur til þess að almenn velferð og efnahagslegar framfarir fari saman, og í sívaxandi mæli verður frjáls þróun hvers einstaklings skilyrði fyrir frjálsri þróun heildarinnar.“ Sbr. http://www.samfylkingin.is/Stefnum%C3%A1l/ Stefnul%C3%BDsing_2000_­_Manifesto. Í stefnuyfirlýsingu VG frá stofnfundi flokksins 1999 er ekki að finna umfjöllun um hvernig atvinnulífið getur átt aðild að bættu lífi fólks nema þegar segir að „Atvinnufyrirtæki eiga að greiða eðlilega hlutdeild af hagnaði sínum í sameigin­ lega sjóði ríkis og sveitarfélaga.“ Sbr. http://www.vg.is/stefna/vinnabyggd/. Í grundvallarstefnu Framsóknarflokks er ekki að finna hvernig einstaklingurinn á að njóta ávaxta atvinnunnar en hins vegar á hann að njóta sín í atvinnulífinu: „Við viljum byggja efnahagslíf þjóðarinnar á markaðshagkerfi einkarekstrar og samvinnurekstrar þannig að framtak einstaklinga og sam­ taka þeirra njóti sín til fulls.“ Sbr, http://www.framsokn.is/Stefnan. 50 Evrópusambandið hefur hafið endurskoðun á tryggingakerfi innistæðna eftir að í ljós kom á haustmánuðum 2008 að það þjónaði engan veginn tilgangi sínum – sbr. http://ec.europa.eu/ internal_market/bank/guarantee/index_en.htm. 51 Guðmundur Jónsson, sjá ofar tilvitnun 20.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.