Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Page 79

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Page 79
A l l t a f s a m a s a g a n ? TMM 2010 · 4 79 1976), Hugo Gering, sem endurskoðaði útgáfu Hildebrands árið 1912 (Die Lieder der alteren Edda (Sæmundar Edda)), skrifaði á vé alda jaþars. 7 Eins og menn geta sannfærst um í Orðsifjabók Ásgeirs Blöndals er allt mjög óljóst um uppruna þessara heita allra. 8 Hér geta menn farið í skógartúr: Hugsum okkur að Hallgrímur Helgason eða Guðmundur Andri Thorsson skrifuðu nýja guðfræði eftir munnlegri geymd langammna sinna, þeirrar sameiginlegu eða hinnar, eða annarra göfugra öldunga. Mikið yrði gaman að skýra Passíusálm- ana eftir þeirri guðfræði! – Þetta er reyndar ekkert sérlega langsótt. Torgny Lindgren, sem bæði er góður kaþólikki og frábær sagnameistari, hefur sagt mér að Biblíutilvitnanir hans (og þær eru margar) séu eftir minni og eins og móðir hans hafi haft textann! Þess vegna fái hann gjarna skammir frá prestum fyrir að fara vitlaust með. 9 Ég hef reynt að gera mjög smásmugulegan samanburð á frásagnarköflum Gylfaginningar og Skáldskaparmála í Eddugerðunum (sjá ritgerð mína Tertium vero datur á vef Uppsalaháskóla: http://urn.kb.se/resolve?urn=urn:nbn:se:uu:diva­126249). Þar er niðurstaða mín sú að hvorug kenningin um styttingu í Uppsalabók eða lengingu í Konungsbók fái staðist. Þriðji kosturinn hljóti að vera til. 10 Arnarleir er ekki uppfinning Snorra að öllu leyti. Þórarinn stuttfeldur hafði í níðvísu talað um leir ara hins gamla og reyndar notar ónafngreint níðskáld það í frægri vísu um Snorra Sturlu­ son í Sturlungu (sjá Sónargrein mína 2010, Fyrstu leirskáldin). – Hvorki leirburður né leirskáld virðist koma fyrir í fornum textum, en í Guðmundardrápu sinni talar Arngrímur Brandsson (1345) um arnarleir, og vísar einmitt til Eddu: „rædda eg lítt við reglur Eddu … arnarleir hefig yður að færa“ (2. erindi). 11 Tekið skal fram að Roði getur ugglaust verið misritun (mislestur) fyrir Rati, en orðin eru eftir sem áður ólík og sá (sú) sem skrifar DG 11 hefur ekki Rata Hávamála í huga. 12 Og enn vísa ég til greinar eftir sjálfan mig. Í afmælisriti til Jónasar Kristjánssonar 1994 (Sagna- þing) reyndi ég að tína saman rök fyrir því að Snorri hafi einmitt ekki þekkt Hávamálasafnið, væntanlega vegna þess að það var ekki til! Hann vísar til fyrsta erindisins (Gáttir allar áður gangi fram) sem almennrar speki og niðurlagsorðin í Gylfaginningu „Og njóttu nú sem þú namst“ eru allt of klisjukennd til þess að geta talist tilvitnun í Hávamál. Þau orð standa reyndar ekki í Uppsalagerð. 13 Ég skrifaði grein um þetta efni fyrir mörgum árum í svo obskúrt rit að það er varla til á Íslandi nema hjá Terry Gunnell. Greinin heitir The Creative Power of Chaos. Reflections on Nordic Mythology og birtist í Perspectives of Mythology. Ritstj. Esi Sutherland­Addy. Bls. 91–101. Goethe Institut, Accra. Í grein þessari er ekki beinlínis stuðst við annað en alþýðlegar og alkunnar útgáfur fornrita og önnur rit svo auðfundin að mér þykir ástæðulaust að setja upp sérstaka ritaskrá. Þó skal þess getið að ég hef notað útgáfu Anthonys Faulkes á Skáldskaparmálum, Prólóg og Gylfaginningu Snorra­Eddu (Viking Society 1998 og 2005) og Anders Grape o.fl. á texta Uppsala­Eddu (Uppsala Universi­ tetsbibliotek 1977). HP
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.