Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Qupperneq 90
J ó n Yn g v i J ó h a n n s s o n 90 TMM 2010 · 4 Alltaf sama sagan? Það er gömul klisja, en engu að síður sönn að smásögur eru forsmáð bókmenntagrein á Íslandi. Smásagan er af mörgum álitin einhvers­ konar aukabúgrein, sá höfundur sem ekki hefur skrifað heila skáldsögu telst varla með. Þetta er nokkuð ólíkt þeirri mynd sem blasir við þegar horft er til hinna Norðurlandanna, sérstaklega í Danmörku hafa smásögur blómstrað síðustu áratugi. Á síðasta ári gáfu tveir þeirra höf­ unda sem helst hafa helgað sig smásagnagerð á undanförnum árum út smásagnasöfn og Steinar Bragi, sem hefur verið drjúgur við að birta smásögur í tímaritum undanfarin misseri sendi frá sér safn þriggja nóvella. Maður fær stundum á tilfinninguna að búið sé að segja allt um sögur Gyrðis Elíassonar. Sem tryggur lesandi Gyrðis fær maður líka stundum á tilfinninguna að verk hans hafi lítið breyst árum saman. Árið 2009 sendi Gyrðir frá sér tvær bækur, smásagnasafn og ljóðabók. Það er fróðlegt að bera saman þessar tvær bækur við álíka tvennu sem Gyrðir sendi frá sér fyrir árið 1991, Heykvísl og gúmmískó og Vetrara­ form um sumarferðalag. Slíkur samanburður leiðir manni fyrir sjónir hversu mikið skáldskapur Gyrðis hefur þróast. Þótt vissulega megi finna þræði í smásagnasafninu Milli trjánna sem ná alla leið aftur til fyrstu smásagnanna í Bréfbátarigningu þá hafa smásögur Gyrðis tekið stakkaskiptum. Atburðarásin sem hann virtist lengi vel forðast er orðin mikilvægari og persónurnar og innra líf þeirra fyllra. Þetta hefur verið hægfara þróun í átt að hefðbundnari frásögn, stundum svo hægfara að maður tekur ekki eftir henn frá bók til bókar, að ætla að fylgjast með þróun Gyrðis skref fyrir skref er svolítið eins og að horfa á plöntu vaxa. Sögurnar í Milli trjánna eru margar fremur drungalegar, margar þeirra eftirminnilegustu lýsa einförum á ferðalagi, jafnvel ferðalagi sem lýkur með dauða eins og í sögunum „Gjörningaþoka“ og „Kalt vatn“. Eins og frá upphafi ferils Gyrðis eru fleiri en einn heimur innan spjalda bókarinnar. Í þessum nýjustu sögum Gyrðis eru bæði skrímsli og draugar, sumar vættirnar eru jafnvel grunsamlega kunnuglegar úr fyrri bókum hans. En það er engu líkara en handanheimurinn verði sífellt fjarlægari og fölari. Sá þunglyndislegi tónn sem einkennir sögurnar styrkist enn sé hún lesin samhliða ljóðabókinni Nokkur almenn orð um kulnun sólar. Ein­ stakar setningar og myndir flæða á milli bókanna tveggja og kallast á. Ljóðin eru þó persónulegri og opinskárri eins og gefur að skilja. Himinninn yfir Þingvöllum eftir Steinar Braga er eitt þeirra þriggja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.