Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Qupperneq 103

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Qupperneq 103
Á d r e pa TMM 2010 · 4 103 annað en hlýðni í samræmi við lög, þá á þessi æðsti valdhafi engan rétt á hlýðni ef boð hans samræmast ekki lögunum.“10 Semsagt, ef konungur fer ekki að lögum má setja hann af. Locke skrifaði þetta sem innlegg í heiftarleg stjórnmálaátök í Englandi og Skotlandi á 17. öld þar sem meðal annars var stefnt að því að leggja konungs­ valdið undir vald þjóðþingsins og þar með kjósenda. Sú hugmynd barst svo til meginlandsins þegar lýðræðisþróun fór af stað þar á 19. öld og fluttist áfram til Íslands fljótlega eftir að stefna var tekin á sérstakt lýðræðisstýrt þjóðríki þar. Breytingin á valdi konunga fólst í tvennu. Í fyrsta lagi tóku æðstu ráðgjafar konungs smám saman við pólitísku valdi hans. Sett var í stjórnarskrár ríkja að ákvarðanir konungs hefðu því aðeins gildi að ráðgjafi skrifaði undir þær með honum og tæki ábyrgð á þeim. Stofnaðir voru sérstakir pólitískir ríkisréttir til að lögsækja ráðherra sem þóttu fá konunga til að taka rangar ákvarðanir, þannig að ráðgjafar konunga urðu háðari meiri­ hlutaflokkum á þjóðþingum en sjálfum konungunum. Í mörgum evrópumálum bera þessir ráðgjafar starfsheitið minister; á íslensku voru þeir kallaðir ráðgjafar þangað til stjórnarskrárbreytingin sem lögleiddi heimastjórn Íslendinga var samþykkt á Alþingi árið 1902; þá var tekið upp orðið ráðherra.11 Í framhaldi af þessu komst á regla sem er kölluð þingræði á íslensku og segir að ráðherrar verði að njóta trausts meirihluta löggjafarþingsins. Þessi regla ruddi sér hægt og óformlega til rúms í Englandi (síðar Bretlandi) á 17. og 18. öld, einkum á þann hátt að neðri deild þingsins neitaði að samþykkja fjárlög ef henni líkaði ekki við ríkisstjórnina, og þá neyddist stjórnin til að segja af sér því enginn stýrir ríki án fjárveitinga. Þingræðisreglan var ekki viðurkennd í Danmörku fyrr en 1901 og hjá okkur í framhaldi af því um leið og heimastjórn komst á 1904. Árið 1909 samþykkti neðri deild Alþingis í fyrsta sinn vantaust á ráðherra landsins, Hannes Hafstein, og hann baðst umsvifalaust lausnar.12 Síðan hefur þingræðisreglan verið viðurkennd á Íslandi þótt hún sé hvergi skráð í stjórnarskrá eða önnur lög. Þessi hefur orðið þróunin víðast hvar í Evrópu. En þegar Bandaríki Norður­ Ameríku voru stofnuð, árið 1776, var þingræðisregla enn hvergi fastmótuð, og stjórnarskrárhöfundar Bandaríkjanna fóru aðra leið. Þeir sköpuðu tvo lýð­ ræðislega kjörna (á mælikvarða þess tíma) valdhafa, löggjafarþing, handhafa löggjafarvalds, og forseta, handhafa framkvæmdavalds. Þetta skipulag hefur víða verið tekið upp þar sem lýðveldi hafa verið stofnuð. Í Evrópu hefur víðast verið tekin upp þingræðisregla í lýðveldum þannig að forsetar hafa orðið litlu valdameiri en konungar. Jafnvel í Frakklandi, þar sem forseti er þó voldugur, er það þingmeirihluti sem ræður skipun ráðherra í ríkisstjórn. En annars staðar, einkum í Ameríku, hefur verið farin sama leið og í Bandaríkjunum, að forsetar hafa ekki þurft að skipa ráðherra úr meirihlutaflokkum löggjafarþing­ anna. Þar (og líklega víðast þar sem þetta kerfi er í gildi) berjast sömu stjórn­ málaflokkarnir um meirihluta á þjóðþinginu og um forsetaembættið. Afleið­ ingin er sú að forseti og ríkisstjórn eiga stundum bandamenn í meirihluta í báðum deildum þingsins, stundum í annarri, stundum í hvorugri, allt eftir því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.