Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Qupperneq 17
„ E i n s o g h ú n g æ t i s t o k k i ð ú t ú r o r ð u n u m …“
TMM 2018 · 4 17
Tilvísanir
1 Jakobína Sigurðardóttir, Kvæði. Ný og aukin útgáfa. Reykjavík: Mál og menning, 1983, bls.
26–27.
2 Jakobína Sigurðardóttir, Kvæði, bls. 68–70.
3 Íslensk bókmenntasaga IV, Reykjavík: Mál og menning, 2006, bls. 636.
4 Um fyrstu bók Jakobínu, Söguna af Snæbjörtu Eldsdóttur og Ketilríði Kotungsdóttur (Reykjavík:
Heimskringla, 1959), sem sögu kvenna og alþýðu, sjá grein Ástu Kristínar Benediktsdóttur,
„Bókin sem týndist í barnadeildinni“, Spássían 2/2013, bls. 65–70.
5 Heimild er dóttir hennar, Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, í samtali við mig. Sjá einnig minn-
ingargrein Sigurjóns Jóhannessonar um Jakobínu, Morgunblaðið 5. febrúar 1994, bls. 30. Elsta
verkið sem mér hefur tekist að finna undir dulnefninu Kolbrún er smásagan „Á biðilsbuxum“
í Eimreiðinni, 1. hefti 1940. Um þá sögu sjá pistil Ernu Erlingsdóttur, „Jakobína Sigurðardóttir
og dulnefnið Kolbrún“ á vefsíðunni Druslubækur og doðrantar, 1. október 2013.
6 „Ég heiti á þig, særi þig: Láttu ekki svæfa þig lengur. Viðtal við Jakobínu Sigurðardóttur skáld-
konu.“ Þjóðviljinn 27. júní 1953, bls. 9. Viðtalið er undirritað N.Ó. sem mun vera Nanna Ólafs-
dóttir. Með viðtalinu er mynd af Jakobínu með stúlkubarn í fangi.
7 Jakobína Sigurðardóttir, Kvæði, bls. 33–34.
8 Sama, bls. 36–37.
9 Ljóð ungra skálda 1944–1954. Magnús Ásgeirsson valdi kvæðin og sá um útgáfuna. Reykjavík:
Helgafell, 1954, bls. 140–141; 67–70.
10 Páll Ólafsson, Ljóðmæli I, Reykjavík: Jón Ólafsson, 1899. Þessar ljóðlínur hafa orðið skáld-
konum hugleiknar og vitna þær oft til þeirra þegar þær afsaka skáldskap sinn. Sjá einnig Stúlka.
Ljóð eftir íslenskar konur. Helga Kress valdi efnið og bjó til prentunar. Reykjavík: Bókmennta-
fræðistofnun Háskóla Íslands, 1997, bls. 85.
11 Bréf Sigfúsar Daðasonar til Jakobínu Sigurðardóttur. Lbs 344 NF.
12 „Ef eitthvað er ástríða, þá þarf ekki hugrekki.“ Þjóðviljinn. Nýtt helgarblað, 5. ágúst 1988, bls.
19. Undirritað „Sáf“.
13 „Ljóð um hversdagsleikann“, Vísir 23. nóvember 1965, bls. 7. Undirritað „Stgr“.
14 Svava Jakobsdóttir, „Reynsla og raunveruleiki. Nokkrir þankar kvenrithöfundar“, Konur skrifa
til heiðurs Önnu Sigurðardóttur. Ritstj. Valborg Bentsdóttir o.fl. Reykjavík: Sögufélag, 1980, bls.
226.
15 Sama, bls. 224.
16 Jakobína Sigurðardóttir, „Þér konur“, Konur skrifa, bls. 123 o.áfr.
17 Sama, bls. 128. Tilvísunin (ekki alveg nákvæm) er í Biblía. Heilög ritning. Reykjavík: Hið
íslenska biblíufélag, 1981, 25. kafla, vers 11–12, bls. 210.
18 Sama, bls. 128–129.
19 Sama, bls. 129.
20 Sama, bls. 132.
21 Agnar Mykle, „Viltu sverja?“ Blettirnir á vestinu mínu: smásögur. Óskar Ingimarsson, Gísli
Ólafsson, Jóhannes úr Kötlum íslenzkuðu. Reykjavík: Bláfellsútgáfan, 1959, bls. 33–59.
22 Vegurinn upp á fjallið, Reykjavík: Mál og menning, 1990, bls. 44 og 50.
23 Um hugtakið mótmyndir, sjá grein mína „Kvennabókmenntir“, Hugtök og heiti í bókmennta-
fræði, ritstj. Jakob Benediktsson, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og
Mál og menning, 1983, bls. 154, þar sem segir: „Umsnúningur hefðar eða mótmyndir er það
einkenni sem hvað oftast hefur verið bent á […] og felst í því að hefðbundnum lýsingum karl-
mannahefðarinnar er snúið við og þær sýndar í nýju ljósi. Oft beinast þessar mótmyndir að því
að afhjúpa viðteknar hugmyndir um stöðu kvenna og samband kynjanna, en í þeim felst einnig
að konur lýsa mun meir nálægum hlutum, svo sem innanstokksmunum og fatnaði.“
24 Vegurinn upp á fjallið, bls. 99.
25 „Ef eitthvað er ástríða, þá þarf ekki hugrekki“, bls. 19.
26 Vegurinn upp á fjallið, bls. 118.
27 Sama, bls. 120.
28 Sama, bls. 129–130.
TMM_4_2018.indd 17 6.11.2018 10:22