Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 49
„ É g v i l e k k i y r k j a u m d a u ð a n n “ TMM 2018 · 4 49 Ummæli Ingibjargar sjálfrar um að hún treysti sér ekki til að útskýra „Nóv- emberljóðin“ eru annars athyglisverð og undirstrika hve varlega verður að fara ef lesa á einhverjar yfirlýsingar eða boðskap út úr ljóðum hennar.10 Guð kemur svo aftur til tals í „Sumarkvöldi við Hvalfjörð“ síðar í sömu bók en þá sem skilyrt stærð (172): Væri Guð til vildi ég finna hann í fjörunni hér sjá hann reka upp selshöfuð og glotta verða fugl og hverfa í fjallið Framandleiki og fjarvera Guðs fylgdi Ingibjörgu frá æsku en í endurminn- ingum sínum lýsir hún hvernig tilhugsunin um hann vakti þá þegar með henni ótta í stað öryggiskenndar.11 Síðar í minningabókinni lýsir hún líka því tómi sem hún skynjaði við erfiðar aðstæður þegar hún taldi að „annað fólk“ fyndi fyrir nærveru Guðs en hún aðeins þögn og tómi.12 Guð er þó alltaf torræður hvort svo sem um er að ræða návist hans eða fjarlægð, líf eða dauða. Sannleikur hans eða veruleiki er ekki hluti af hinum ytra heimi heldur hinum innra sem blasir ekki eins við öllum. Að því virðist ýjað í „Fyrir þig“, fyrsta ljóðinu í Hvar sem ég verð. Þar segir af eins konar pílagrímsferð sem hefst við styttu vængbrotins verndarengils en lýkur með að ljóðmælandi vitjar kapellu á leiðarenda og kveikir þar á kerti fyrir einhvern sem fór og gleymdi að kveðja (209–210): ég sem á engan guð verð að treysta því að guð þinn taki mark á kertinu mínu og sjá: er ég kem aftur út skín sól á heiðum himni og fuglar syngja í trjánum fyrir þig sem fórst og gleymdir að kveðja Ljóðið er helgað minningu Nínu Bjarkar Árnadóttur (1941–2000) og það gefur því sértæka skírskotun vegna þess að Guð skipaði allt annan sess í ljóðum Nínu Bjarkar en Ingibjargar.13 Sólin, ljós heimsins, sem vekur fuglasönginn við kapelluna, er síðan merk- TMM_4_2018.indd 49 6.11.2018 10:22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.