Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 51
„ É g v i l e k k i y r k j a u m d a u ð a n n “
TMM 2018 · 4 51
sérstæða reynsluheim tjáði I.H. t.d. í ljóðinu „Hvernig get ég sagt það?“ (Þangað vil ég fjúga,
1974). Ingibjörg Haraldsdóttir, Ljóðasafn, bls. 56.
4 Ingibjörg Haraldsdóttir, Ljóðasafn, Reykjavík: Mál og menning, 2009, bls. 96. Hér eftir er
vitnað í þessa bók innan sviga í meginmáli.
5 Sjá Sigþrúður Gunnarsdóttir, „Kíkt í höfuð konunnar. Viðtal við Ingibjörgu Haraldsdóttur“,
Mímir 43, 35. árg, 1996, bls. 37–43, hér bls. 41.
6 Sálmabók íslensku kirkjunnar, Reykjavík: Skálholtsútgáfan, 1997, sálmur 241.
7 Soffía Auður Birgisdóttir, „… lygasagan um heiminn og mig …“ Um ljóðagerð Ingibjargar
Haraldsdóttur“, TMM 64. árg., 1. tbl., 2003, bls. 20–24, hér bls. 23.
8 Svipað er uppi á teningnum í „Andvökuljóði“ (Höfuð konunnar). Ljóðasafn, bls. 176–177.
9 Sigþrúður Gunnarsdóttir, „Kíkt í höfuð konunnar“, bls. 40.
10 Þrátt fyrir ýmis ummæli um trúleysi og fjarveru Guðs ræðir I.H. um tilfinningu sína fyrir
„hinu heilaga“. Veruleiki draumanna, bls. 185–186.
11 Veruleiki draumanna, bls. 46–47.
12 Sama stað, bls. 136.
13 Silja Aðalsteinsdóttir, „Formbylting og módernismi“, bls. 159–163.
TMM_4_2018.indd 51 6.11.2018 10:22