Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 54
H a l l a Þ ó r l a u g Ó s k a r s d ó t t i r 54 TMM 2018 · 4 Eru þessir líberalísku ráðningarferlar sem þú nefnir ekki ákveðin taktík? Að fá óvænta forsvarsmenn, til að gera andstæðingana kjaftstopp? Þegar ég var að vinna heimildavinnuna fyrir Illsku þá rak ég mig á hversu algengur þessi tendens var orðinn, að stilla upp einhverjum svona póster- börnum fyrir hreyfinguna – að þrátt fyrir að konur væru í minnihluta kjós- enda öfgahægriflokka væru þær áberandi í mörgum þeirra og í einhverjum tilvikum, svo sem í Frakklandi, Danmörku, Noregi og víðar, væru þær hrein- lega óskoraðir leiðtogar þessara flokka. Svo virtist líka sem það væri plús fyrir karlana í þessum hreyfingum að vera samkynhneigðir eða gyðingar. Þeir gátu, einsog konurnar, borið fyrir sig að þeim stæði ógn af „múslim- unum“ – og vinstrimönnum, sérstaklega, þótti erfiðara að kalla þetta fólk fasista. Ídentítet í pólitík er auðvitað margslungið og þessir leikir leiknir alls staðar – mér er sagt að fari miðaldra karlmaður í opnuviðtal í Svíþjóð til að segja frá fábrotnum uppvexti og ævilangri aðdáun sinni á Bruce Springsteen séu aldrei meira en tvær vikur í að hann bjóði sig fram til formanns Sósíal- demókrataflokksins. Veltir þú því einhvern tímann fyrir þér að gefa bókina út undir dulnefni? Mér datt það alveg í hug. Það hefði í sjálfu sér bæði einfaldað og flækt við- tökurnar. Ég hefði ekki þurft að standa sömu reikningsskil á bókinni – en ég hefði heldur ekki fengið það! Ég reikna líka með að það hefði komist upp á endanum. Eða hreinlega bara sést. Og dulnefnin enda oft á að soga að sér alla athygli – gott dæmi er Eva Magnúsdóttir, höfundur Lausnarinnar, það fór heilt jólabókaflóð í að reyna að svara því hver hún væri, það var öllum sama um bókina. Svo eru dæmi eins og JT Leroy, sem sagðist á sínum tíma vera trans vændiskona í undirheimum New York en reyndist svo bara vera einhver úthverfahúsmóðir. Frábærar skáldsögur Lauru Albert – undir þessu dulnefni – hurfu í havaríinu og það er fáránlega leiðinlegt. Vinur minn, sam- íska skáldið Sigbjörn Skåden, gaf líka út bók fyrir nokkrum árum undir þeim formerkjum að hann væri 17 ára lesbísk samastelpa. Þegar að upp kemst, sem er eiginlega gefið, fer ofsalega mikið af áherslunni að snúast um einhver meta-atriði – hvað má, hvað má ekki – og bókmenntirnar sjálfar verða hálf- gert aukaatriði. Hvernig varð Hans Blær til? Ég hef alltaf verið heillaður af mótsagnakenndum persónuleikum, kannski af því að ég þekki svo mikið af þannig fólki – það er ekkert raunverulegra en manneskja sem meikar ekki sens við fyrstu sýn. Hans Blær varð fyrst til sem persóna í lélegum reyfara sem ég skrifaði og er vonandi búinn að eyða öllum eintökum af. Það var í september 2013, í residensíu í Jonsered, rétt utan við Gautaborg. Bókin fór í ruslið en persónan sat eftir og tók alls konar breytingum. Ég rifjaði svo upp kynnin við hána þegar ég hafði lokið við Heimsku, vorið 2015. Eitt af því fyrsta sem ég gerði var að búa til lista yfir TMM_4_2018.indd 54 6.11.2018 10:22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.