Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Qupperneq 55

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Qupperneq 55
„ Þa ð a ð s k r i fa b æ k u r TMM 2018 · 4 55 fyrirmyndir – sem ég á einhvers staðar hérna, hann varð á endanum rosalega langur. Á honum er reitt fólk og sárt fólk og narsissistar úr öllum stéttum og alls staðar að úr heiminum. Út frá þessum lista sankaði ég svo að mér lesefni – í hillunni er allt frá ævisögu Axl Rose og Dangerous eftir áðurnefndan Milo Yiannopoulus yfir í Myru Breckinridge, ljóðasöfn transfólks og fræðibækur um troll, kynlíf, nauðganir, trans og ídentítet. Ég sanka yfirleitt að mér bara öllu sem ég finn sem tengist eitthvað því sem ég er að skrifa – og lifi síðan við frekar strangt mataræði í bókmenntum, að minnsta kosti á intensífustu köflunum, og les þá ekkert sem kemur málinu ekki við. Þetta þættu senni- lega ekki góð vinnubrögð fyrir fræðimann, svona manískt grúsk hingað og þangað, en þau henta skáldi ágætlega. Við upplifum Hans Blævi ekki sem fórnarlamb, þrátt fyrir að vera á skjön við normið. Þannig getur lesandinn reiðst hánum, fundist hán illa innrætt og vont. Og á sama hátt, með því að taka valdið til sín og leika aldrei fórnar- lambið, er hán orðið að skotmarki. Hans Blær er ekki öruggt, þótt hán sé kjaftfort, og hán er jafnvel svolítið hrætt þegar sagan hefst. Mér finnst hán ekki vera illt, þrátt fyrir allt. Hán er sannarlega leitandi og kannski má segja að hán sé djarft og óhrætt – en aftur á móti hlýtur hegðun hánar að byggjast á því að finnast hán þurfa að vera sterkt, eldfimt og ósigrandi. Skothelt. Og ef þér finnst þú þurfa að vera ósigrandi, þá hlýtur einhver ótti að bærast innra með þér. Eða hvað? Hvernig hugsar þú um þetta með að taka valdið og vera skotmark? Erum við alltaf að troða einhverjum um tær með því að taka pláss? Hans Blær er ekki illt en hán gerir illa hluti. Uppásnúningurinn um heimskuna í Forrest Gump – „stupid is as stupid does“ – á upprunalega við um illskuna. Illskan er að gera illa hluti og maður skilgreinir sjálfan sig með gjörðum sínum. Hins vegar er ekkert okkar neitt eitt og við eigum ekki skilið að vera smættuð niður í verstu augnablik lífs okkar, það versta sem við höfum gert, frekar en við eigum skilið að láta einsog bestu hliðar okkar séu þær einu sem máli skipta. Hans Blær er illt þegar hán gerir illt og gott þegar hán gerir gott – og stundum meinar hán vel en gerir illt og öfugt. Við lifum á þannig tímum – í alls kyns uppgjörum – að fólki finnst þægilegast að hafa skýrar markalínur. Þeirra getur verið þörf í ákveðnum tilgangi en þá er samt gott að halda því til haga að þær útskýra ekki nema eitt örlítið horn heimsins – og skilgreini maður einhvern sem illan er hætt við að sá einstaklingur fari sjálfur að álíta sig illmenni. Og hvað gera illmenni – þau fremja illvirki. Hans Blær fæðist á skjön – minna en hán heldur, en samt á skjön – við vænt ingar heimsins og er þar með fengið tiltekið hlutverk í heiminum sem já, óttast hið frábrugðna. Hán er sérstakt en má það ekki – hán á að þegja um „ástand“ sitt. Hánum stendur bara til boða að lifa eftir borgaralegum reglum eða lúta reglum jaðarhóps sem hán veit ekki einu sinni hvernig lítur út. Í öllu TMM_4_2018.indd 55 6.11.2018 10:22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.